Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2020 17:45 Íslenska landsliðið varð í 11. sæti á EM í janúar en Portúgal náði þar 6. sæti. vísir/epa Nú er orðið ljóst að Ísland byrjar HM í handbolta í Egyptalandi í janúar á því að mæta Portúgal 14. janúar. Portúgalar náðu 6. sæti á EM á þessu ári, þegar Ísland varð í 11. sæti, en hafa ekki spilað í lokakeppni HM síðan árið 2003. Ísland verður farið að þekkja portúgalska liðið ansi vel í janúar því áður en að HM kemur eiga liðin að mætast tvisvar í undankeppni HM. Fyrri leikurinn ætti að fara fram í Portúgal 6. janúar og sá seinni á Íslandi 9. janúar, áður en strákarnir okkar halda til Norður-Afríku. Leikjum í undankeppni EM, þar sem Ísland mætir einnig Litháen og Ísrael, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undankeppnin hefst í nóvember og henni lýkur í maí. Leikið á tveggja daga fresti á HM Eftir leikinn við Portúgal á HM mætir Ísland svo Alsír 16. janúar og loks Marokkó tveimur dögum síðar. Komist íslenska liðið í milliriðla, eins og binda má vonir við, mun það spila gegn þremur liðum úr E-riðli (Austurríki, Frakkland, Noregur og Ameríkuþjóð) dagana 20., 22. og 24. janúar. 1 /4 Group stage.2 /4 Main round.3 /4 President's cup.4 /4 Final round. All of the 27th IHF Men's World Championship #Egypt2021 fixtures pic.twitter.com/4yXcNfBcru— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) September 10, 2020 HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30 Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Nú er orðið ljóst að Ísland byrjar HM í handbolta í Egyptalandi í janúar á því að mæta Portúgal 14. janúar. Portúgalar náðu 6. sæti á EM á þessu ári, þegar Ísland varð í 11. sæti, en hafa ekki spilað í lokakeppni HM síðan árið 2003. Ísland verður farið að þekkja portúgalska liðið ansi vel í janúar því áður en að HM kemur eiga liðin að mætast tvisvar í undankeppni HM. Fyrri leikurinn ætti að fara fram í Portúgal 6. janúar og sá seinni á Íslandi 9. janúar, áður en strákarnir okkar halda til Norður-Afríku. Leikjum í undankeppni EM, þar sem Ísland mætir einnig Litháen og Ísrael, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undankeppnin hefst í nóvember og henni lýkur í maí. Leikið á tveggja daga fresti á HM Eftir leikinn við Portúgal á HM mætir Ísland svo Alsír 16. janúar og loks Marokkó tveimur dögum síðar. Komist íslenska liðið í milliriðla, eins og binda má vonir við, mun það spila gegn þremur liðum úr E-riðli (Austurríki, Frakkland, Noregur og Ameríkuþjóð) dagana 20., 22. og 24. janúar. 1 /4 Group stage.2 /4 Main round.3 /4 President's cup.4 /4 Final round. All of the 27th IHF Men's World Championship #Egypt2021 fixtures pic.twitter.com/4yXcNfBcru— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) September 10, 2020
HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30 Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30
Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni