TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That Sylvía Hall skrifar 12. september 2020 18:40 Addison Rae hefur slegið í gegn á TikTok. Vísir/Getty TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Myndin kom út árið 1999 og fóru þau Freddie Prinze Jr. og Rachael Leigh Cook með aðalhlutverk. Addison hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlinum þar sem hún er með rúmlega 60 milljónir fylgjenda. Kynjahlutverkum verður snúið við í myndinni, en upprunalega myndin fjallaði um vinsælan háskólaíþróttamann sem gerir veðmál við vini sína um að hann geti breytt „lúðanum“ í skólanum í lokaballsdrottningu. „Draumar mínir eru að rætast!!! Ég er svo spennt að geta loksins deilt því með ykkur að ég er að fá tækifæri til þess að þreyta frumraun mína í leiklist í HE‘S ALL THAT,“ skrifar Addison Rae á Instagram. View this post on Instagram A post shared by ADDISON RAE (@addisonraee) on Sep 11, 2020 at 1:41pm PDT „Ég get ekki beðið eftir því að vinna með þessu ótrúlega teymi og öllum þeim sem koma að myndinni, og ég er svo þakklát öllum þeim sem gáfu mér þetta ótrúlega tækifæri.“ Margir kannast við upprunalegu bíómyndina sem sló í gegn á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu úr henni. Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Myndin kom út árið 1999 og fóru þau Freddie Prinze Jr. og Rachael Leigh Cook með aðalhlutverk. Addison hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlinum þar sem hún er með rúmlega 60 milljónir fylgjenda. Kynjahlutverkum verður snúið við í myndinni, en upprunalega myndin fjallaði um vinsælan háskólaíþróttamann sem gerir veðmál við vini sína um að hann geti breytt „lúðanum“ í skólanum í lokaballsdrottningu. „Draumar mínir eru að rætast!!! Ég er svo spennt að geta loksins deilt því með ykkur að ég er að fá tækifæri til þess að þreyta frumraun mína í leiklist í HE‘S ALL THAT,“ skrifar Addison Rae á Instagram. View this post on Instagram A post shared by ADDISON RAE (@addisonraee) on Sep 11, 2020 at 1:41pm PDT „Ég get ekki beðið eftir því að vinna með þessu ótrúlega teymi og öllum þeim sem koma að myndinni, og ég er svo þakklát öllum þeim sem gáfu mér þetta ótrúlega tækifæri.“ Margir kannast við upprunalegu bíómyndina sem sló í gegn á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu úr henni.
Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira