Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. september 2020 21:22 Neymar, Dimitri Payet vísir/Getty Frakklandsmeistarar PSG eru enn án stiga í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-1 tap á heimavelli fyrir Marseille í París í kvöld. Brasilíska ofurstjarnan Neymar sneri aftur í byrjunarlið PSG eftir að hafa verið í sóttkví í fyrstu umferð deildarinnar en innkoma hans dugði ekki til sigurs því Florian Thauvin skoraði það sem reyndist eina mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í leiknum í kvöld en gula spjaldinu var lyft alls fjórtán sinnum. Á lokamínútum leiksins fór svo allt úr böndunum sem leiddi til þess að fimm leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. Neymar, Layvin Kurzawa og Leandro Paredes úr liði PSG og Jordan Amavi og Dario Benedetto úr liði Marseille fengu allir að líta rauða spjaldið. Hófust mikil handalögmál í kjölfarið af því að Neymar sakaði Alvaro, leikmann Marseille, um kynþáttafordóma. Neymar tells the fourth official there was a racist incident after receiving his marching orders...We expect to hear much more fallout from tonight's Le Classique. pic.twitter.com/U6ELYKNaXp— Football on BT Sport (@btsportfootball) September 13, 2020 Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Frakklandsmeistarar PSG eru enn án stiga í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-1 tap á heimavelli fyrir Marseille í París í kvöld. Brasilíska ofurstjarnan Neymar sneri aftur í byrjunarlið PSG eftir að hafa verið í sóttkví í fyrstu umferð deildarinnar en innkoma hans dugði ekki til sigurs því Florian Thauvin skoraði það sem reyndist eina mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í leiknum í kvöld en gula spjaldinu var lyft alls fjórtán sinnum. Á lokamínútum leiksins fór svo allt úr böndunum sem leiddi til þess að fimm leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. Neymar, Layvin Kurzawa og Leandro Paredes úr liði PSG og Jordan Amavi og Dario Benedetto úr liði Marseille fengu allir að líta rauða spjaldið. Hófust mikil handalögmál í kjölfarið af því að Neymar sakaði Alvaro, leikmann Marseille, um kynþáttafordóma. Neymar tells the fourth official there was a racist incident after receiving his marching orders...We expect to hear much more fallout from tonight's Le Classique. pic.twitter.com/U6ELYKNaXp— Football on BT Sport (@btsportfootball) September 13, 2020
Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira