Tveir starfsmenn HÍ á meðal nýsmitaðra Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. september 2020 13:24 Annar starfsmaðurinn sem greindist í gær starfar í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Vísir/vilhelm Tveir starfsmenn Háskóla Íslands greindust með kórónuveiruna í gær. Annar starfar í aðalbyggingu en hinn er með skrifstofu í Odda. Þetta kemur fram í tilkynningu rektors til starfsfólks og nemenda skólans í dag. Öllum nemendum og starfsfólki hefur jafnframt verið boðið að fara endurgjaldslaust í skimun fyrir veirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þegar var búið að greina frá því að þrír starfsmenn á háskólasvæðinu hafi greinst með veiruna; einn í aðalbyggingu, einn í Setbergi – húsi kennslunnar og sá þriðji í veitingasölunni Hámu, sem rekin er af Félagsstofnun stúdenta. Smitin sem tengjast Háskólanum eru því alls orðin fimm. Þá fjölgar nokkuð þeim sem þurfa að fara í sóttkví. Jón Atli Benediktsson rektor er þar á meðal, líkt og fram hefur komið. Íslensk erfðagreining hefur nú boðist til þess að skima starfsfólk og nemendur HÍ fyrir veirunni endurgjaldslaust. Tekið verður á móti tímapöntunum strax í dag. Þeir sem eru í sóttkví mega ekki panta hjá Íslenskri erfiðagreiningu heldur þurfa að leita til heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu. Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Aðeins einn þeirra var í sóttkví við greiningu. Fleiri hafa ekki greinst með veiruna á einum sólarhring síðan í byrjun ágúst. Fréttin hefur verðið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Undirbúa umfangsmikla skimun á vinnustöðum eftir gærdaginn Yfirlögregluþjónn segir það áhyggjuefni hversu margir hafi greinst með kórónuveiruna innanlands í dag, og enn fremur að aðeins einn hafi verið í sóttkví við greiningu. 16. september 2020 12:05 Þrettán greindust með veiruna í gær en aðeins einn var í sóttkví Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 16. september 2020 11:06 Þriðji starfsmaður HÍ smitaður Til viðbótar við starfsmann aðalbyggingar og Hámu hefur starfsmaður í Setbergi - húsi kennslunnar smitast. 15. september 2020 12:25 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Tveir starfsmenn Háskóla Íslands greindust með kórónuveiruna í gær. Annar starfar í aðalbyggingu en hinn er með skrifstofu í Odda. Þetta kemur fram í tilkynningu rektors til starfsfólks og nemenda skólans í dag. Öllum nemendum og starfsfólki hefur jafnframt verið boðið að fara endurgjaldslaust í skimun fyrir veirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þegar var búið að greina frá því að þrír starfsmenn á háskólasvæðinu hafi greinst með veiruna; einn í aðalbyggingu, einn í Setbergi – húsi kennslunnar og sá þriðji í veitingasölunni Hámu, sem rekin er af Félagsstofnun stúdenta. Smitin sem tengjast Háskólanum eru því alls orðin fimm. Þá fjölgar nokkuð þeim sem þurfa að fara í sóttkví. Jón Atli Benediktsson rektor er þar á meðal, líkt og fram hefur komið. Íslensk erfðagreining hefur nú boðist til þess að skima starfsfólk og nemendur HÍ fyrir veirunni endurgjaldslaust. Tekið verður á móti tímapöntunum strax í dag. Þeir sem eru í sóttkví mega ekki panta hjá Íslenskri erfiðagreiningu heldur þurfa að leita til heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu. Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Aðeins einn þeirra var í sóttkví við greiningu. Fleiri hafa ekki greinst með veiruna á einum sólarhring síðan í byrjun ágúst. Fréttin hefur verðið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Undirbúa umfangsmikla skimun á vinnustöðum eftir gærdaginn Yfirlögregluþjónn segir það áhyggjuefni hversu margir hafi greinst með kórónuveiruna innanlands í dag, og enn fremur að aðeins einn hafi verið í sóttkví við greiningu. 16. september 2020 12:05 Þrettán greindust með veiruna í gær en aðeins einn var í sóttkví Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 16. september 2020 11:06 Þriðji starfsmaður HÍ smitaður Til viðbótar við starfsmann aðalbyggingar og Hámu hefur starfsmaður í Setbergi - húsi kennslunnar smitast. 15. september 2020 12:25 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Undirbúa umfangsmikla skimun á vinnustöðum eftir gærdaginn Yfirlögregluþjónn segir það áhyggjuefni hversu margir hafi greinst með kórónuveiruna innanlands í dag, og enn fremur að aðeins einn hafi verið í sóttkví við greiningu. 16. september 2020 12:05
Þrettán greindust með veiruna í gær en aðeins einn var í sóttkví Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 16. september 2020 11:06
Þriðji starfsmaður HÍ smitaður Til viðbótar við starfsmann aðalbyggingar og Hámu hefur starfsmaður í Setbergi - húsi kennslunnar smitast. 15. september 2020 12:25