Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 18. september 2020 19:54 Jóhanna Guðrún heillaði alla upp úr skónum með einstökum flutning á laginu I Will Always Love You. Skjáskot Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann. Sverrir Bergmann fór á kostum í fyrsta þætti Í kvöld er gigg og söng af innlifun lag Jóhönnu Guðrúnar, Is It True. Vilhelm/Vísir Ingó segir í viðtali við Vísi að draumur sinn sé nú loksins að verða að veruleika. Að fá uppáhalds tónlistarfólkið sitt til að spila með sér sín uppáhalds lög. Farið var vítt og breitt í gegnum tónlistarsöguna og sungu þau Sverrir og Jóhanna meðal annars lög hvors annars af mikilli innlifun. Þeim til halds og trausts voru þeir Davíð Sigurgeirsson og Halldór Gunnar Fjallabróðir ásamt húshljómsveitinni. Ingó fékk Jóhönnu til að syngja eitt af sínum uppáhalds ballöðum og mátti vart heyra saumnál detta þegar hún byrjaði að syngja lagið ódauðlega, I Will Always Love You. Þættirnir verða sex talsins og eru sýndir í lokaðri dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum kl. 18:55. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast Spotify lagalista, hér fyrir neðan, með þeim lögum sem voru spiluð í þættinum. Bíó og sjónvarp Tónlist Í kvöld er gigg Tengdar fréttir „Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. 17. september 2020 20:26 Segir oft einmanalegt að gigga: „Karlgreyið, hvernig nennir hann að mæta?“ Í kvöld er gigg, lag Ingó veðurguðs, þykir mjög einlægt og persónulegt en í því má greina einhverja angist poppstjörnunnar sem komist hefur á toppinn en áttar sig á að þar getur bæði verið kalt og einmanalegt. 31. ágúst 2020 21:38 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann. Sverrir Bergmann fór á kostum í fyrsta þætti Í kvöld er gigg og söng af innlifun lag Jóhönnu Guðrúnar, Is It True. Vilhelm/Vísir Ingó segir í viðtali við Vísi að draumur sinn sé nú loksins að verða að veruleika. Að fá uppáhalds tónlistarfólkið sitt til að spila með sér sín uppáhalds lög. Farið var vítt og breitt í gegnum tónlistarsöguna og sungu þau Sverrir og Jóhanna meðal annars lög hvors annars af mikilli innlifun. Þeim til halds og trausts voru þeir Davíð Sigurgeirsson og Halldór Gunnar Fjallabróðir ásamt húshljómsveitinni. Ingó fékk Jóhönnu til að syngja eitt af sínum uppáhalds ballöðum og mátti vart heyra saumnál detta þegar hún byrjaði að syngja lagið ódauðlega, I Will Always Love You. Þættirnir verða sex talsins og eru sýndir í lokaðri dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum kl. 18:55. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast Spotify lagalista, hér fyrir neðan, með þeim lögum sem voru spiluð í þættinum.
Bíó og sjónvarp Tónlist Í kvöld er gigg Tengdar fréttir „Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. 17. september 2020 20:26 Segir oft einmanalegt að gigga: „Karlgreyið, hvernig nennir hann að mæta?“ Í kvöld er gigg, lag Ingó veðurguðs, þykir mjög einlægt og persónulegt en í því má greina einhverja angist poppstjörnunnar sem komist hefur á toppinn en áttar sig á að þar getur bæði verið kalt og einmanalegt. 31. ágúst 2020 21:38 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. 17. september 2020 20:26
Segir oft einmanalegt að gigga: „Karlgreyið, hvernig nennir hann að mæta?“ Í kvöld er gigg, lag Ingó veðurguðs, þykir mjög einlægt og persónulegt en í því má greina einhverja angist poppstjörnunnar sem komist hefur á toppinn en áttar sig á að þar getur bæði verið kalt og einmanalegt. 31. ágúst 2020 21:38