Anna Björk seld til Frakklands Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2020 15:32 Anna Björk Kristjánsdóttir lék með Selfossi í sumar en er farin aftur í atvinnumennsku. VÍSIR/VILHELM Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. Anna Björk kom til Selfyssinga fyrir leiktíðina eftir að hafa leikið með PSV í Hollandi, Limhamn Bunkeflo og Örebro í Svíþjóð, og Stjörnunni áður en hún fór í atvinnumennsku. Þessi þrítugi miðvörður, sem á að baki 43 A-landsleiki, verður nú liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur sem Le Havre keypti af Breiðabliki fyrir skömmu. Le Havre er nýliði í efstu deild Frakklands og hefur unnið annan af fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu. Liðið mætir næst Paris FC á laugardaginn eftir viku, þegar landsleikjatörninni sem Anna Björk stendur í verður lokið. Anna Björk er annar leikmaðurinn sem Selfoss selur í þessari viku en Hólmfríður Magnúsdóttir flaug af stað til Avaldsnes í Noregi í dag. Selfoss, sem varð bikarmeistari í fyrra, mætir Breiðabliki í undanúrslitum Mjólkurbikarsins 1. nóvember. Liðið er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 13 leiki. UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 1. september 2020 20:00 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04 Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. 16. september 2020 18:35 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. Anna Björk kom til Selfyssinga fyrir leiktíðina eftir að hafa leikið með PSV í Hollandi, Limhamn Bunkeflo og Örebro í Svíþjóð, og Stjörnunni áður en hún fór í atvinnumennsku. Þessi þrítugi miðvörður, sem á að baki 43 A-landsleiki, verður nú liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur sem Le Havre keypti af Breiðabliki fyrir skömmu. Le Havre er nýliði í efstu deild Frakklands og hefur unnið annan af fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu. Liðið mætir næst Paris FC á laugardaginn eftir viku, þegar landsleikjatörninni sem Anna Björk stendur í verður lokið. Anna Björk er annar leikmaðurinn sem Selfoss selur í þessari viku en Hólmfríður Magnúsdóttir flaug af stað til Avaldsnes í Noregi í dag. Selfoss, sem varð bikarmeistari í fyrra, mætir Breiðabliki í undanúrslitum Mjólkurbikarsins 1. nóvember. Liðið er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 13 leiki.
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 1. september 2020 20:00 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04 Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. 16. september 2020 18:35 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 1. september 2020 20:00
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04
Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. 16. september 2020 18:35