Bíóbíll RIFF á ferð um landið Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2020 16:02 Bíóbíllinn er farinn af stað. Vísir/vilhelm Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð. Á dagskrá eru sérvaldar barnastuttmyndir af dagskrá RIFF, alþjóðlegar stuttmyndir frá ýmsum Evrópulöndum tilnefndar til EFA og stórmyndin Dancer in the Dark. Ánægja og velvilji hefur ríkt varðandi framtakið og er verkefnið unnið í góðu samstarfi við forsvarsmenn menningarmála í þeim byggðalögum sem heimsótt eru. Í kvöld verður Bíóbíllinn við Víkurröst á Dalvík og segir Aðalheiður Ýr Thomas starfsmaður í Menningarhúsinu Bergi að íbúar Dalvíkur séu spenntir fyrir öllum nýjungum og uppákomum í bænum og sérstaklega á tímum sem nú. „Við tökum framtakinu fagnandi og á morgun verður bíllinn við Menningarhúsið Berg með sýningar fyrir börn og þá ætlum við að bjóða heitt kakó og kleinur á eftir til að skapa svolitla stemningu. Sjálfri finnst mér mjög gaman að fara í bíó en það kostar bílferð á Akureyri svo það er frábært að geta fengið bíó sent heim,“ segir Aðalheiður. Bíóbílinn mun stoppa á Hvammstanga, Dalvík, Raufarhöfn, Egilsstöðum, Eskifirði, Höfn í Hornafriði og Reykholti. Á heimasíðu RIFF www.riff.is má sjá dagsetningar áfangastaða og kaupa miða en aðgangseyrir á kvöldin er 1.990 kr. fyrir bílinn en önnur dagskrá er ókeypis. RIFF Bíó og sjónvarp Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð. Á dagskrá eru sérvaldar barnastuttmyndir af dagskrá RIFF, alþjóðlegar stuttmyndir frá ýmsum Evrópulöndum tilnefndar til EFA og stórmyndin Dancer in the Dark. Ánægja og velvilji hefur ríkt varðandi framtakið og er verkefnið unnið í góðu samstarfi við forsvarsmenn menningarmála í þeim byggðalögum sem heimsótt eru. Í kvöld verður Bíóbíllinn við Víkurröst á Dalvík og segir Aðalheiður Ýr Thomas starfsmaður í Menningarhúsinu Bergi að íbúar Dalvíkur séu spenntir fyrir öllum nýjungum og uppákomum í bænum og sérstaklega á tímum sem nú. „Við tökum framtakinu fagnandi og á morgun verður bíllinn við Menningarhúsið Berg með sýningar fyrir börn og þá ætlum við að bjóða heitt kakó og kleinur á eftir til að skapa svolitla stemningu. Sjálfri finnst mér mjög gaman að fara í bíó en það kostar bílferð á Akureyri svo það er frábært að geta fengið bíó sent heim,“ segir Aðalheiður. Bíóbílinn mun stoppa á Hvammstanga, Dalvík, Raufarhöfn, Egilsstöðum, Eskifirði, Höfn í Hornafriði og Reykholti. Á heimasíðu RIFF www.riff.is má sjá dagsetningar áfangastaða og kaupa miða en aðgangseyrir á kvöldin er 1.990 kr. fyrir bílinn en önnur dagskrá er ókeypis.
RIFF Bíó og sjónvarp Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira