Nokkrar konur sem fengu ranga niðurstöðu úr leghálsskimun þurfa að fara í keiluskurð Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 18. september 2020 17:19 Ágúst Ingi Ágústsson er yfirlæknir leitarsviðs Krabbameinsfélagsins. Vísir/Arnar Nokkrar konur sem fengu ranga niðurstöðu í leghálsskimun hjá Krabbameinsfélaginu reyndust vera með það alvarlegar frumubreytingar að þær þurfa að fara í keiluskurð. Krabbameinsfélagið ráðleggur viðkomandi konum að gangast undir keiluskurð. Krabbameinsfélagið hefur lokið við endurskoðun á 3.300 sýnum af þeim rúmlega sex þúsund sem þarf að endurskoða eftir að mistök uppgötvuðust í sumar. Ágúst Ingi Ágústsson, sviðsstjóri leitarsviðs Krabbameinsfélagsins, segir að konurnar sem reyndust hafa miklar frumubreytingar séu ekki fleiri en tíu. Hann vill hins vegar ekki upplýsa um nákvæman fjölda þeirra. „Þetta eru allt saman frumubreytingar, það er ekki krabbamein, en það eru einstaka sem eru með slæmar frumubreytingar og í þeim tilfellum ráðleggjum við keiluskurð,“ segir Ágúst í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort að þessi mistök breyti einhverju fyrir þessar konur og hvort þær séu í verri stöðu nú heldur en ef þetta hefði komið í ljós árið 2018 segir Ágúst: „Það sem við getum sagt er að sem betur fer þá hafa enn sem komið er ekki greinst nein krabbameinstilfelli þannig að ég myndi segja að það hefði ekki breytt miklu. Við erum að ná að bregðast við í tæka tíð því sem þarf að bregðast við.“ En hefði verið betra að uppgötva þetta á sínum tíma? „Okkur hefði þótt það þægilegra en þeim er ekki hætta búin fyrst okkur hefur tekist að greina þær í tæka tíð.“ Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fleiri fréttir „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Sjá meira
Nokkrar konur sem fengu ranga niðurstöðu í leghálsskimun hjá Krabbameinsfélaginu reyndust vera með það alvarlegar frumubreytingar að þær þurfa að fara í keiluskurð. Krabbameinsfélagið ráðleggur viðkomandi konum að gangast undir keiluskurð. Krabbameinsfélagið hefur lokið við endurskoðun á 3.300 sýnum af þeim rúmlega sex þúsund sem þarf að endurskoða eftir að mistök uppgötvuðust í sumar. Ágúst Ingi Ágústsson, sviðsstjóri leitarsviðs Krabbameinsfélagsins, segir að konurnar sem reyndust hafa miklar frumubreytingar séu ekki fleiri en tíu. Hann vill hins vegar ekki upplýsa um nákvæman fjölda þeirra. „Þetta eru allt saman frumubreytingar, það er ekki krabbamein, en það eru einstaka sem eru með slæmar frumubreytingar og í þeim tilfellum ráðleggjum við keiluskurð,“ segir Ágúst í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort að þessi mistök breyti einhverju fyrir þessar konur og hvort þær séu í verri stöðu nú heldur en ef þetta hefði komið í ljós árið 2018 segir Ágúst: „Það sem við getum sagt er að sem betur fer þá hafa enn sem komið er ekki greinst nein krabbameinstilfelli þannig að ég myndi segja að það hefði ekki breytt miklu. Við erum að ná að bregðast við í tæka tíð því sem þarf að bregðast við.“ En hefði verið betra að uppgötva þetta á sínum tíma? „Okkur hefði þótt það þægilegra en þeim er ekki hætta búin fyrst okkur hefur tekist að greina þær í tæka tíð.“
Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fleiri fréttir „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Sjá meira