Óskar Örn: Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því Árni Jóhannsson skrifar 21. september 2020 22:24 Óskar Örn Hauksson er fyrirliði KR-inga. VÍSIR/BÁRA Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, var mjög ánægður með dagsverk sinna manna þegar KR bar vann Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld 0-2. Ánægjan stafaði mikið til af þeirri staðreynd að KR voru fáliðaðir út af sóttvarnarástæðum og þjappaði hópurinn sér vel saman til að ná í stigin þrjú. „Við vorum með fín tök á þessum leik. Við stjórnuðum honum heilt yfir var þetta flottur leikur. Þeir sem voru eftir og voru til taks þjöppuðu sér saman og við töluðum um það fyrir leikinn að við þyrftum að gera það. Ég skil ekki alveg þessar sóttvarnarreglur og það allt en við bara rétt náðum í lið og það var nóg í dag“. Óskar Örn var því næst spurður út í tilfinningar sínar eftir leik þar sem hann fór á topp listans yfir leikjahæstu menn í sögu efstu deildar. Óskar hefur nú spilað 322 leik en hann tók fram úr Birki Kristinnssyni markverði sem spilaði 321. „Eins og ég hef sagt áður þá er þetta eitthvað sem maður horfir í þegar maður er hættur. Ég á vonandi eftir að spila fullt af leikjum. Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því“. Óskar var með nokkra mun yngri menn með sér í hóp í dag en hann mun örugglega geta miðlað reynslu sinni til þeirra enda gert allt í íslenskum bolta. „Jú það er rétt. Maður hefur upplifað ansi margt í þessu það er ekki spurning“, sagði Óskar hógværðin uppmáluð. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. 21. september 2020 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. 21. september 2020 22:18 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, var mjög ánægður með dagsverk sinna manna þegar KR bar vann Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld 0-2. Ánægjan stafaði mikið til af þeirri staðreynd að KR voru fáliðaðir út af sóttvarnarástæðum og þjappaði hópurinn sér vel saman til að ná í stigin þrjú. „Við vorum með fín tök á þessum leik. Við stjórnuðum honum heilt yfir var þetta flottur leikur. Þeir sem voru eftir og voru til taks þjöppuðu sér saman og við töluðum um það fyrir leikinn að við þyrftum að gera það. Ég skil ekki alveg þessar sóttvarnarreglur og það allt en við bara rétt náðum í lið og það var nóg í dag“. Óskar Örn var því næst spurður út í tilfinningar sínar eftir leik þar sem hann fór á topp listans yfir leikjahæstu menn í sögu efstu deildar. Óskar hefur nú spilað 322 leik en hann tók fram úr Birki Kristinnssyni markverði sem spilaði 321. „Eins og ég hef sagt áður þá er þetta eitthvað sem maður horfir í þegar maður er hættur. Ég á vonandi eftir að spila fullt af leikjum. Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því“. Óskar var með nokkra mun yngri menn með sér í hóp í dag en hann mun örugglega geta miðlað reynslu sinni til þeirra enda gert allt í íslenskum bolta. „Jú það er rétt. Maður hefur upplifað ansi margt í þessu það er ekki spurning“, sagði Óskar hógværðin uppmáluð.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. 21. september 2020 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. 21. september 2020 22:18 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. 21. september 2020 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. 21. september 2020 22:18