Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2020 08:24 Athafnamaðurinn Elon Musk er stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla. Getty Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Á kynningu Tesla, sem kölluð var Rafhlöðudagurinn, gaf Musk í skyn að möguleiki væri á að sjálfkeyrandi Tesla-bílar yrðu seldir á markaði fyrir um 25 þúsund dali, um 3,5 milljónir króna, „eftir um þrjú ár“. CNN segir frá þessu. Hann sagði það ávallt hafa verið draum fyrirtækisins að bjóða upp á rafbíla á viðráðanlegu verði. Í frétt BBC segir að kynning Musk hafi þó ekki haft mikil áhrif á fjárfesta í gær. Fullyrt var á kynningunni að rafhlöður sem eru nú í þróun gætu veitt bílum fimmfalt meiri orku, sexfalt meiri kraft og auka drægi bílsins á hverri hleðslu um 16 prósent. Þó er talið að einhver ár gæti tekið að koma hinni nýju tækni í notkun. Kynningin fór fram fyrir fram 240 fjárfesta sem allir sáu í Tesla Model 3 bíl. Bílar Tesla Bandaríkin Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Á kynningu Tesla, sem kölluð var Rafhlöðudagurinn, gaf Musk í skyn að möguleiki væri á að sjálfkeyrandi Tesla-bílar yrðu seldir á markaði fyrir um 25 þúsund dali, um 3,5 milljónir króna, „eftir um þrjú ár“. CNN segir frá þessu. Hann sagði það ávallt hafa verið draum fyrirtækisins að bjóða upp á rafbíla á viðráðanlegu verði. Í frétt BBC segir að kynning Musk hafi þó ekki haft mikil áhrif á fjárfesta í gær. Fullyrt var á kynningunni að rafhlöður sem eru nú í þróun gætu veitt bílum fimmfalt meiri orku, sexfalt meiri kraft og auka drægi bílsins á hverri hleðslu um 16 prósent. Þó er talið að einhver ár gæti tekið að koma hinni nýju tækni í notkun. Kynningin fór fram fyrir fram 240 fjárfesta sem allir sáu í Tesla Model 3 bíl.
Bílar Tesla Bandaríkin Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira