Verndari óskilamuna fær skjaldarmerki Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. september 2020 10:16 Virpi Jokinen hefur síðustu ár passað vel upp á föt nemenda í Laugarnesskóla vísir/egill Þrátt fyrir að það sé varla mánuður síðan skólastarf hófst hafa hrúgur óskilamuna safnast upp. Reyndar eru engar hrúgur í Laugarnesskóla heldur eru fötin flokkuð skipulega og raðað snyrtilega upp. Þökk sé foreldri í skólanum, Virpi Jokinen, sem hefur sérstaka ástríðu fyrir því að fötin komist aftur til eigenda sinna. „Ég fór að fást við þetta af því að mér finnst að við eigum að hafa góða aðstöðu, þar sem við öll, foreldrar, starfsfólk og börnin, getum gengið að öllum þessum fötum og fundið það sem við erum að leita að. Fötunum er raðað fyrir utan skólann á morgnana svo foreldrar geti leitað að týndum fötum án þess að brjóta sóttvarnareglur. „Ég sé mun á viðhorfi foreldra eftir að við byrjuðum á þessu. Það er ofboðslega mikið þakklææti sem flæðir í skólanum okkar, við erum að hringja og senda sms með myndum af fötum sem við erum að finna. Þetta er orðið svona foreldrasamstarf og það er eitt af því fallega sem fylgir þessu verkefni.“ Til að sýna þakklæti sitt teiknaði eitt foreldri í skólanum, Lóa Hjálmtýsdóttir, skjaldarmerki fyrir þennan sérstaka verndara óskilamuna. „Já, það kom skjaldarmerki fyrir þetta verkefni - eða fyrir mig fyrir að vera verndari óskilamuna. Þetta er fallegasta viðurkenning sem maður getur fengið fyrir svona lagað.“ Virpi hefur breitt út boðskapinn og býður nú foreldrafélögum og skólum að taka upp verkefnið með skipulaginu sem hún hefur hannað þar sem ó-ið er tekið úr óskilamununum og eftir verða eingöngu skilamunir. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Góðverk Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Sjá meira
Þrátt fyrir að það sé varla mánuður síðan skólastarf hófst hafa hrúgur óskilamuna safnast upp. Reyndar eru engar hrúgur í Laugarnesskóla heldur eru fötin flokkuð skipulega og raðað snyrtilega upp. Þökk sé foreldri í skólanum, Virpi Jokinen, sem hefur sérstaka ástríðu fyrir því að fötin komist aftur til eigenda sinna. „Ég fór að fást við þetta af því að mér finnst að við eigum að hafa góða aðstöðu, þar sem við öll, foreldrar, starfsfólk og börnin, getum gengið að öllum þessum fötum og fundið það sem við erum að leita að. Fötunum er raðað fyrir utan skólann á morgnana svo foreldrar geti leitað að týndum fötum án þess að brjóta sóttvarnareglur. „Ég sé mun á viðhorfi foreldra eftir að við byrjuðum á þessu. Það er ofboðslega mikið þakklææti sem flæðir í skólanum okkar, við erum að hringja og senda sms með myndum af fötum sem við erum að finna. Þetta er orðið svona foreldrasamstarf og það er eitt af því fallega sem fylgir þessu verkefni.“ Til að sýna þakklæti sitt teiknaði eitt foreldri í skólanum, Lóa Hjálmtýsdóttir, skjaldarmerki fyrir þennan sérstaka verndara óskilamuna. „Já, það kom skjaldarmerki fyrir þetta verkefni - eða fyrir mig fyrir að vera verndari óskilamuna. Þetta er fallegasta viðurkenning sem maður getur fengið fyrir svona lagað.“ Virpi hefur breitt út boðskapinn og býður nú foreldrafélögum og skólum að taka upp verkefnið með skipulaginu sem hún hefur hannað þar sem ó-ið er tekið úr óskilamununum og eftir verða eingöngu skilamunir.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Góðverk Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Sjá meira