Verndari óskilamuna fær skjaldarmerki Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. september 2020 10:16 Virpi Jokinen hefur síðustu ár passað vel upp á föt nemenda í Laugarnesskóla vísir/egill Þrátt fyrir að það sé varla mánuður síðan skólastarf hófst hafa hrúgur óskilamuna safnast upp. Reyndar eru engar hrúgur í Laugarnesskóla heldur eru fötin flokkuð skipulega og raðað snyrtilega upp. Þökk sé foreldri í skólanum, Virpi Jokinen, sem hefur sérstaka ástríðu fyrir því að fötin komist aftur til eigenda sinna. „Ég fór að fást við þetta af því að mér finnst að við eigum að hafa góða aðstöðu, þar sem við öll, foreldrar, starfsfólk og börnin, getum gengið að öllum þessum fötum og fundið það sem við erum að leita að. Fötunum er raðað fyrir utan skólann á morgnana svo foreldrar geti leitað að týndum fötum án þess að brjóta sóttvarnareglur. „Ég sé mun á viðhorfi foreldra eftir að við byrjuðum á þessu. Það er ofboðslega mikið þakklææti sem flæðir í skólanum okkar, við erum að hringja og senda sms með myndum af fötum sem við erum að finna. Þetta er orðið svona foreldrasamstarf og það er eitt af því fallega sem fylgir þessu verkefni.“ Til að sýna þakklæti sitt teiknaði eitt foreldri í skólanum, Lóa Hjálmtýsdóttir, skjaldarmerki fyrir þennan sérstaka verndara óskilamuna. „Já, það kom skjaldarmerki fyrir þetta verkefni - eða fyrir mig fyrir að vera verndari óskilamuna. Þetta er fallegasta viðurkenning sem maður getur fengið fyrir svona lagað.“ Virpi hefur breitt út boðskapinn og býður nú foreldrafélögum og skólum að taka upp verkefnið með skipulaginu sem hún hefur hannað þar sem ó-ið er tekið úr óskilamununum og eftir verða eingöngu skilamunir. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Góðverk Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Þrátt fyrir að það sé varla mánuður síðan skólastarf hófst hafa hrúgur óskilamuna safnast upp. Reyndar eru engar hrúgur í Laugarnesskóla heldur eru fötin flokkuð skipulega og raðað snyrtilega upp. Þökk sé foreldri í skólanum, Virpi Jokinen, sem hefur sérstaka ástríðu fyrir því að fötin komist aftur til eigenda sinna. „Ég fór að fást við þetta af því að mér finnst að við eigum að hafa góða aðstöðu, þar sem við öll, foreldrar, starfsfólk og börnin, getum gengið að öllum þessum fötum og fundið það sem við erum að leita að. Fötunum er raðað fyrir utan skólann á morgnana svo foreldrar geti leitað að týndum fötum án þess að brjóta sóttvarnareglur. „Ég sé mun á viðhorfi foreldra eftir að við byrjuðum á þessu. Það er ofboðslega mikið þakklææti sem flæðir í skólanum okkar, við erum að hringja og senda sms með myndum af fötum sem við erum að finna. Þetta er orðið svona foreldrasamstarf og það er eitt af því fallega sem fylgir þessu verkefni.“ Til að sýna þakklæti sitt teiknaði eitt foreldri í skólanum, Lóa Hjálmtýsdóttir, skjaldarmerki fyrir þennan sérstaka verndara óskilamuna. „Já, það kom skjaldarmerki fyrir þetta verkefni - eða fyrir mig fyrir að vera verndari óskilamuna. Þetta er fallegasta viðurkenning sem maður getur fengið fyrir svona lagað.“ Virpi hefur breitt út boðskapinn og býður nú foreldrafélögum og skólum að taka upp verkefnið með skipulaginu sem hún hefur hannað þar sem ó-ið er tekið úr óskilamununum og eftir verða eingöngu skilamunir.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Góðverk Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira