Grípa til aðgerða vegna fjölda smita í Stykkishólmi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. september 2020 12:23 Gripið hefur verið til aðgerða í Stykkishólmi til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Sjö hafa greinst með veiruna í Stykkishólmi en ellefu á Vesturlandi. Vísir/Jóhann K Sjö eru nú í einangrun með kórónuveiruna í Stykkishólmi en á Vesturlandi öllu eru ellefu með veiruna. Alls voru 18 í sóttkví í Stykkishólmi í gær en búist er við töluverðri fjölgun fólks í sóttkví eftir því sem störfum smitrakningarteymis vindur fram í dag. Sem stendur eru 93 í sóttkví á Vesturlandi. Umfangsmeiri skimun er í nú í undirbúningi í Stykkishólmi. Viðbragðsteymi Stykkishólmsbæjar fundaði með sóttvarnaryfirvöldum á Vesturlandi í dag vegna aukningar kórónuveirutilfella. Þetta kemur fram á vefsvæði bæjarins. Á fundinum var ákveðið að grípa til varúðarráðstafana vegna fjölgunar smita, þær eru þó tímabundnar. Grunnskólinn í Stykkishólmi tekur, frá og með morgundegi, upp hólfaskiptingu og þurfa nemendur í 1. -7. bekk að koma með hádegismat að heiman. Skólastarf hefst kl. 10:00 þar sem töluverðar tilfæringar þurfa að eiga sér stað innan stofnunarinnar. Þá verður einnig tekin upp hólfaskipting á Leikskólanum í Stykkishólmi en starfstími verður óbreyttur. Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á dvalarheimili aldraðra. Heimsóknarbann á einnig við um búseturéttaríbúðir. Ráðhús Stykkishólmsbæjar hefur verið lokað tímabundið fyrir gestum og þá mun starfsemi félagsmiðstöðvarinnar leggjast af fram yfir helgi. Íbúum er bent á að fylgjast vel með tilkynningum frá skólum og stofnunum Stykkishólmsbæjar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stykkishólmur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Sjö eru nú í einangrun með kórónuveiruna í Stykkishólmi en á Vesturlandi öllu eru ellefu með veiruna. Alls voru 18 í sóttkví í Stykkishólmi í gær en búist er við töluverðri fjölgun fólks í sóttkví eftir því sem störfum smitrakningarteymis vindur fram í dag. Sem stendur eru 93 í sóttkví á Vesturlandi. Umfangsmeiri skimun er í nú í undirbúningi í Stykkishólmi. Viðbragðsteymi Stykkishólmsbæjar fundaði með sóttvarnaryfirvöldum á Vesturlandi í dag vegna aukningar kórónuveirutilfella. Þetta kemur fram á vefsvæði bæjarins. Á fundinum var ákveðið að grípa til varúðarráðstafana vegna fjölgunar smita, þær eru þó tímabundnar. Grunnskólinn í Stykkishólmi tekur, frá og með morgundegi, upp hólfaskiptingu og þurfa nemendur í 1. -7. bekk að koma með hádegismat að heiman. Skólastarf hefst kl. 10:00 þar sem töluverðar tilfæringar þurfa að eiga sér stað innan stofnunarinnar. Þá verður einnig tekin upp hólfaskipting á Leikskólanum í Stykkishólmi en starfstími verður óbreyttur. Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á dvalarheimili aldraðra. Heimsóknarbann á einnig við um búseturéttaríbúðir. Ráðhús Stykkishólmsbæjar hefur verið lokað tímabundið fyrir gestum og þá mun starfsemi félagsmiðstöðvarinnar leggjast af fram yfir helgi. Íbúum er bent á að fylgjast vel með tilkynningum frá skólum og stofnunum Stykkishólmsbæjar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stykkishólmur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira