Rúnar Alex gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Arsenal og Gylfi vill halda uppteknum hætti í deildabikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 15:45 Rúnar Alex Rúnarsson á æfingu með Arsenal. getty/Stuart MacFarlane Rúnar Alex Rúnarsson gæti þreytt frumraun sína með Arsenal þegar liðið sækir Leicester City heim í 3. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Rúnar var kynntur sem leikmaður Arsenal á mánudaginn. Hann kom til Lundúnaliðsins frá Dijon í Frakklandi. Rúnar skrifaði undir fimm ára samning við Arsenal. Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en gæti hvílt í leikjum í deildabikarnum og Evrópudeildinni og Rúnar fengið tækifæri í hans stað. Everton verður að öllum líkindum í byrjunarliði Everton sem sækir C-deildarlið Fleetwood Town heim. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Everton á D-deildarliði Salford City í 2. umferð deildabikarsins í síðustu umferð. Everton hefur unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Gylfi byrjaði á bekknum í leikjunum tveimur. Knattspyrnustjóri Fleetwood er hinn afar umdeildi Joey Barton. Hann var stuðningsmaður Everton í æsku og var í unglingaakademíu félagsins. Þá mætast Íslendingaliðin Millwall og Burnley á The Den í London. Jóhann Berg Guðmundsson er fjarri góðu gamni hjá Burnley vegna meiðsla en Jón Daði Böðvarsson gæti komið við sögu hjá Millwall. Selfyssingurinn hefur komið við sögu í einum leik með Millwall á þessu tímabili. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku B-deildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22. september 2020 07:00 „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21. september 2020 17:02 Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson gæti þreytt frumraun sína með Arsenal þegar liðið sækir Leicester City heim í 3. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Rúnar var kynntur sem leikmaður Arsenal á mánudaginn. Hann kom til Lundúnaliðsins frá Dijon í Frakklandi. Rúnar skrifaði undir fimm ára samning við Arsenal. Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en gæti hvílt í leikjum í deildabikarnum og Evrópudeildinni og Rúnar fengið tækifæri í hans stað. Everton verður að öllum líkindum í byrjunarliði Everton sem sækir C-deildarlið Fleetwood Town heim. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Everton á D-deildarliði Salford City í 2. umferð deildabikarsins í síðustu umferð. Everton hefur unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Gylfi byrjaði á bekknum í leikjunum tveimur. Knattspyrnustjóri Fleetwood er hinn afar umdeildi Joey Barton. Hann var stuðningsmaður Everton í æsku og var í unglingaakademíu félagsins. Þá mætast Íslendingaliðin Millwall og Burnley á The Den í London. Jóhann Berg Guðmundsson er fjarri góðu gamni hjá Burnley vegna meiðsla en Jón Daði Böðvarsson gæti komið við sögu hjá Millwall. Selfyssingurinn hefur komið við sögu í einum leik með Millwall á þessu tímabili. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku B-deildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22. september 2020 07:00 „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21. september 2020 17:02 Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22. september 2020 07:00
„Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21. september 2020 17:02
Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47