Áslaug Arna má sæta hótunum Jakob Bjarnar skrifar 23. september 2020 17:04 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Hún vill ekki tjá sig um hótanirnar en segir slík mál til rannsóknar hjá lögreglu. Vísir/vilhelm Vísir hefur heimildir fyrir því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafi mátt sæta hótunum undanfarna daga. Þær hótanir komu fram eftir að egypskri fjölskyldu var synjað um hæli á Íslandi en fjölskyldan er nú í felum. Til stóð að senda hana af landi brott á miðvikudag í síðustu viku. Mikil ólga og mótmæli hafa verið vegna málsins. Áslaug Arna segir, í stuttu samtali við Vísi, að hún kannist hvorki við að hún sé komin með öryggisvörð eða neyðarhnapp á heimili sitt vegna þessa. En spurð um hvort hún hafi mátt sæta hótunum sagði hún „No komment.“ Og bætti því við að lögreglan (RLS) sæi um rannsókn slíkra mála. Þannig liggur ekki fyrir á þessu stigi hversu alvarlegar hótanirnar eru og/eða hversu alvarlega ber að taka þær. Ekki alvarlegar en svo að dómsmálaráðherra er ekki í sérstakri gæslu öryggisvarða. DV greindi frá því fyrr í dag að einhver hefur tekið sig til og límt blöð í anddyri fjölbýlishúss hvar heimili Áslaugar Örnu er. Þar getur að líta tvær myndir af börnum sem send hafa verði af landi brott. Þegar tíðindamaður Vísis var þar á ferð í dag höfðu þessar myndir verið teknar niður og var ekki að sjá að neinn sérstök öryggisgæsla væri á svæðinu. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Hælisleitendur Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Vísir hefur heimildir fyrir því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafi mátt sæta hótunum undanfarna daga. Þær hótanir komu fram eftir að egypskri fjölskyldu var synjað um hæli á Íslandi en fjölskyldan er nú í felum. Til stóð að senda hana af landi brott á miðvikudag í síðustu viku. Mikil ólga og mótmæli hafa verið vegna málsins. Áslaug Arna segir, í stuttu samtali við Vísi, að hún kannist hvorki við að hún sé komin með öryggisvörð eða neyðarhnapp á heimili sitt vegna þessa. En spurð um hvort hún hafi mátt sæta hótunum sagði hún „No komment.“ Og bætti því við að lögreglan (RLS) sæi um rannsókn slíkra mála. Þannig liggur ekki fyrir á þessu stigi hversu alvarlegar hótanirnar eru og/eða hversu alvarlega ber að taka þær. Ekki alvarlegar en svo að dómsmálaráðherra er ekki í sérstakri gæslu öryggisvarða. DV greindi frá því fyrr í dag að einhver hefur tekið sig til og límt blöð í anddyri fjölbýlishúss hvar heimili Áslaugar Örnu er. Þar getur að líta tvær myndir af börnum sem send hafa verði af landi brott. Þegar tíðindamaður Vísis var þar á ferð í dag höfðu þessar myndir verið teknar niður og var ekki að sjá að neinn sérstök öryggisgæsla væri á svæðinu.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Hælisleitendur Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira