Það verður væntanlega mikið fjör í úrvalsdeildinni í eFótbolta í kvöld.
Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld. Íslandsmeistarinn Róbert Daði Sigurþósson úr Fylki mætir Leifi Sævarssyni úr LFG.
Hinn leikurinn er á milli Arons Þormars Lárussonar, landsliðsmanns, og samherja hans úr Fylki, Tindi Örvari Örvarssyni.
Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu hér.