Spurning vikunnar: Hefur þú persónulega reynslu af kynlífsfíkn? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 25. september 2020 07:57 Kynlífsfíkn getur haft alvarleg áhrif á líf fólks sem er haldið henni og þeirra sem standa einstaklingnum nærri. Getty Samkvæmt grófri skilgreiningu á kynlífsfíkn, á það við þegar hegðun einstaklinga sem snýr að kynlífi, fer að verða áráttukennd og bitnar þar af leiðandi á öðrum þáttum í lífinu. Það má segja að ákveðið stjórnleysi einkenni líf fólks sem haldið er kynlífsfíkn og hefur það mikil áhrif bæði á andlega og líkamlega líðan. Makamál birtu á dögunum lista yfir 40 atriði sem einkenna ástar- og kynlífsfíkla en listann er hægt að finna á heimasíðu SLAA.IS. SLAA eru samtök fólks sem leitast við að ná bata frá ástarfíkn og kynlífsfíkn þar sem unnið er á grunni 12 spora kerfisins. Öllum þeim sem hafa grunsemdir eða áhyggjur af því að vera haldnir kynlífsfíkn er bent á að leita sér ráðgjafar hjá kynlífsráðgjöfum, sálfræðingum eða SLAA.IS. Athugið að í þessari könnun er einungis verið að spyrja um kynlífsfíkn en ekki ástarfíkn. Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan. Spurning vikunnar Rúmfræði Kynlíf Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Flestir hafa heyrt af fólki sem talar upp úr svefni, labbar í svefni eða jafnvel borðar í svefni. Allt er þetta hluti af einhvers konar svefnröskun. En hvað með kynlíf í svefnástandi? 28. ágúst 2020 08:00 Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Í byrjun sambands, þegar fólk er að kynnast og fiðrildin í maganum lyfta fólki upp á bleika skýið, verða vikurnar oft þéttsetnar af rómantískum stefnumótum. 5. september 2020 12:35 „Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. 6. ágúst 2020 20:05 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Makamál Ást er: Segja fjölmiðla minna þau á aldursmuninn Makamál Einhleypan: Vill hlæja með sálinni, hlusta með augunum og horfa með eyrunum Makamál Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál „Sætasti gaur sem ég þekki“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Samkvæmt grófri skilgreiningu á kynlífsfíkn, á það við þegar hegðun einstaklinga sem snýr að kynlífi, fer að verða áráttukennd og bitnar þar af leiðandi á öðrum þáttum í lífinu. Það má segja að ákveðið stjórnleysi einkenni líf fólks sem haldið er kynlífsfíkn og hefur það mikil áhrif bæði á andlega og líkamlega líðan. Makamál birtu á dögunum lista yfir 40 atriði sem einkenna ástar- og kynlífsfíkla en listann er hægt að finna á heimasíðu SLAA.IS. SLAA eru samtök fólks sem leitast við að ná bata frá ástarfíkn og kynlífsfíkn þar sem unnið er á grunni 12 spora kerfisins. Öllum þeim sem hafa grunsemdir eða áhyggjur af því að vera haldnir kynlífsfíkn er bent á að leita sér ráðgjafar hjá kynlífsráðgjöfum, sálfræðingum eða SLAA.IS. Athugið að í þessari könnun er einungis verið að spyrja um kynlífsfíkn en ekki ástarfíkn. Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan.
Spurning vikunnar Rúmfræði Kynlíf Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Flestir hafa heyrt af fólki sem talar upp úr svefni, labbar í svefni eða jafnvel borðar í svefni. Allt er þetta hluti af einhvers konar svefnröskun. En hvað með kynlíf í svefnástandi? 28. ágúst 2020 08:00 Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Í byrjun sambands, þegar fólk er að kynnast og fiðrildin í maganum lyfta fólki upp á bleika skýið, verða vikurnar oft þéttsetnar af rómantískum stefnumótum. 5. september 2020 12:35 „Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. 6. ágúst 2020 20:05 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Makamál Ást er: Segja fjölmiðla minna þau á aldursmuninn Makamál Einhleypan: Vill hlæja með sálinni, hlusta með augunum og horfa með eyrunum Makamál Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál „Sætasti gaur sem ég þekki“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Flestir hafa heyrt af fólki sem talar upp úr svefni, labbar í svefni eða jafnvel borðar í svefni. Allt er þetta hluti af einhvers konar svefnröskun. En hvað með kynlíf í svefnástandi? 28. ágúst 2020 08:00
Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Í byrjun sambands, þegar fólk er að kynnast og fiðrildin í maganum lyfta fólki upp á bleika skýið, verða vikurnar oft þéttsetnar af rómantískum stefnumótum. 5. september 2020 12:35
„Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. 6. ágúst 2020 20:05