Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Andri Már Eggertsson skrifar 24. september 2020 21:54 Sebastian Alexandersson er þjálfari Fram. vísir/vilhelm FH vann góðan sex marka sigur á Fram 28-22. Leikurinn fór rólega af stað og var staðan 15-10 FH í vil í hálfleik. Fram náði aldrei að koma sér inn í leikinn þegar þeir fengu færi til þess og endaði leikurinn með 28-22 sigri FH. „Fyrri hálfleikur fór með leikinn, við byrjuðum ekki að spila fyrr en í seinni hálfleik, við vorum mjög sérstakir og varla ræna í nokkrum manni fyrr en í hálfleik þetta er áhyggjuefni því við byrjuðum líka illa á móti KA og Aftureldingu,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, svekktur með sína menn. „Ég vill að við mætum í leikinn til að njóta þess að spila og taka á því ekki vera með kolrangt spennustig sama hvort það sé of mikið eða of lítið, það var varla lífsmark í nokkrum manni fyrr en í seinni hálfleik.” Fram fékk talsvert af færum til þess að koma sér aftur inn í leikinn en alltaf tókst þeim að klikka þeim með oft skrautlegum tilburðum. „Fyrstu þrír leikirnir hafa það sameiginlegt að við klikkum á góðum augnablikum, við klikkum á þremur vítum og annað eins af dauðafærum ég var ánægður með vörnina í seinni hálfleik FH fékk oft hendina upp því þeir fundu engar leiðir en alltaf endaði boltinn í markinu því við vorum ekki vakandi fyrir frákasti eða skítaskot fór inn.” Vilhelm Poulsen var langbesti leikmaður Fram í dag hann skoraði sjö mörk úr átta skotum. „Þessir strákar eru nýbyrjaðir að æfa og spila saman, við eigum eftir að læra inná hvor annan því sjáum við oft tæknifeila sem leikmenn sem hafa spilað mikið saman eru ekki vanir að gera sem mun koma, þetta var langslakasti leikurinn okkar tilþessa og verðum við að kyngja því,” sagði Basti. Basti var óánægður með meðferðina á línumanni sínum Rógvi Dal Christiansen sem hefur fengið að finna mikið fyrir því að hans mati frá andstæðing sínum. „Nú verð ég að fara spyrja annað fólk hvað þeim finnst um meðferðina á línumanninum því annað hvort er ég svona veruleikafirrtur eða annað. Henry Birgir og félagar í Seinni bylgjunni geta skoðað muninn á meðferðinni á línumanni okkar og FH,” sagði Basti og hélt áfram. „Ég held að það sé best að ég hætti að tala bara yfirhöfuð því það er annað hvort rangtúlkað eða notað gegn mér og er þá best að þegja, hér eftir svara ég bara því sem snýst um mitt lið og handbolta en ef þið viljið ræða um dómgæslu þá skulu þið fá dómarann eða eftirlitsmanninn í viðtal því ég ætla ekki að svara fleiri spurningum um þetta. Þorgrímur Smári Ólafsson var ekki með Fram í kvöld vegna þess að hann er að eignast sitt fyrsta barn. Olís-deild karla Fram Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
FH vann góðan sex marka sigur á Fram 28-22. Leikurinn fór rólega af stað og var staðan 15-10 FH í vil í hálfleik. Fram náði aldrei að koma sér inn í leikinn þegar þeir fengu færi til þess og endaði leikurinn með 28-22 sigri FH. „Fyrri hálfleikur fór með leikinn, við byrjuðum ekki að spila fyrr en í seinni hálfleik, við vorum mjög sérstakir og varla ræna í nokkrum manni fyrr en í hálfleik þetta er áhyggjuefni því við byrjuðum líka illa á móti KA og Aftureldingu,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, svekktur með sína menn. „Ég vill að við mætum í leikinn til að njóta þess að spila og taka á því ekki vera með kolrangt spennustig sama hvort það sé of mikið eða of lítið, það var varla lífsmark í nokkrum manni fyrr en í seinni hálfleik.” Fram fékk talsvert af færum til þess að koma sér aftur inn í leikinn en alltaf tókst þeim að klikka þeim með oft skrautlegum tilburðum. „Fyrstu þrír leikirnir hafa það sameiginlegt að við klikkum á góðum augnablikum, við klikkum á þremur vítum og annað eins af dauðafærum ég var ánægður með vörnina í seinni hálfleik FH fékk oft hendina upp því þeir fundu engar leiðir en alltaf endaði boltinn í markinu því við vorum ekki vakandi fyrir frákasti eða skítaskot fór inn.” Vilhelm Poulsen var langbesti leikmaður Fram í dag hann skoraði sjö mörk úr átta skotum. „Þessir strákar eru nýbyrjaðir að æfa og spila saman, við eigum eftir að læra inná hvor annan því sjáum við oft tæknifeila sem leikmenn sem hafa spilað mikið saman eru ekki vanir að gera sem mun koma, þetta var langslakasti leikurinn okkar tilþessa og verðum við að kyngja því,” sagði Basti. Basti var óánægður með meðferðina á línumanni sínum Rógvi Dal Christiansen sem hefur fengið að finna mikið fyrir því að hans mati frá andstæðing sínum. „Nú verð ég að fara spyrja annað fólk hvað þeim finnst um meðferðina á línumanninum því annað hvort er ég svona veruleikafirrtur eða annað. Henry Birgir og félagar í Seinni bylgjunni geta skoðað muninn á meðferðinni á línumanni okkar og FH,” sagði Basti og hélt áfram. „Ég held að það sé best að ég hætti að tala bara yfirhöfuð því það er annað hvort rangtúlkað eða notað gegn mér og er þá best að þegja, hér eftir svara ég bara því sem snýst um mitt lið og handbolta en ef þið viljið ræða um dómgæslu þá skulu þið fá dómarann eða eftirlitsmanninn í viðtal því ég ætla ekki að svara fleiri spurningum um þetta. Þorgrímur Smári Ólafsson var ekki með Fram í kvöld vegna þess að hann er að eignast sitt fyrsta barn.
Olís-deild karla Fram Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita