Helgi Hrafn og Smári gefa ekki kost á sér aftur Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2020 07:01 Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy. Vísir/Vilhelm Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, munu ekki gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum. Þeir munu þó áfram starfa innan flokksins. Í yfirlýsingu frá þingflokki Pírata segir að þeir hafi komist að þessari niðurstöðu meðal annars vegna þess að hvorugum þeirra hugnist að sitja of lengi á þingi. Þar að auki vilji þeir sinna umbótamálum utan veggja Alþingis. Þeir segjast þó ekki hafa ákveðið hvað taki við næst. Aðalfundur Pírata fer fram um helgina og með því að segja tímanlega frá ákvörðun sinni vilja þeir Helgi Hrafn og Smári gefa fólki sem hefur áhuga á að bjóða Pírötum krafta sína umhugsunarfrest og undirbúningstíma. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að þingveturinn leggist vel í þá Helga Hrafn og Smára. Nóg sé fyrir stafni og það að þetta sé síðasti þingveturinn þeirra gefi þeim aukinn þrótt til að vinna áfram að málefnum Pírata. Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, munu ekki gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum. Þeir munu þó áfram starfa innan flokksins. Í yfirlýsingu frá þingflokki Pírata segir að þeir hafi komist að þessari niðurstöðu meðal annars vegna þess að hvorugum þeirra hugnist að sitja of lengi á þingi. Þar að auki vilji þeir sinna umbótamálum utan veggja Alþingis. Þeir segjast þó ekki hafa ákveðið hvað taki við næst. Aðalfundur Pírata fer fram um helgina og með því að segja tímanlega frá ákvörðun sinni vilja þeir Helgi Hrafn og Smári gefa fólki sem hefur áhuga á að bjóða Pírötum krafta sína umhugsunarfrest og undirbúningstíma. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að þingveturinn leggist vel í þá Helga Hrafn og Smára. Nóg sé fyrir stafni og það að þetta sé síðasti þingveturinn þeirra gefi þeim aukinn þrótt til að vinna áfram að málefnum Pírata.
Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira