Eina hjólabrettaskálin á Íslandi að verða að veruleika Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2020 11:01 Stefnt er að því að hjólabrettaskálin opni í næsta mánuði. Vísir/Tryggvi Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. Fyrr á árinu opnaði brettakappinn Eiki Helgason innanhúshjólabrettavöll á Akureyri. Á næstu vikum tvöfaldast aðstaðan þegar skálin verður opnuð. „Það var ein í Reykjavík í gamla daga og búið að vera mikill söknuður eftir að hún fór“, segir Eiki. Aðeins sex ára aldurstakmark er á völlinn og hjólabrettaskálar á borð við þessa þykja hentum öllum getustigum. „Það geta bara allir farið hring eftir hring og þú þarft ekkert að kunna nema bara renna þér, það hentar öllum, bæði nýjum og lengra komnum,“ segir Eiki Eiki hefur að mestu fjármagnað smíðina sjálfur en það hjálpaði mikið til þegar Reykjavíkurborg fékk hann til að smíða útivöll í borginni í sumar. „Allur ágóðinn að því fór í að geta byrjað á skálinni sem var bara þvílíka reddingin.“ Þannig að Reykjavíkurborg fjármagnaði þennan völl hérna á Akureyri? „Já, það má segja það.“ Eiki hefur ásamt góðum vinum, sjálfur séð um smíðina, en eftir eitt ár sér hann nú loksins fyrir endann á framkvæmdum. „Við erum búnir að vera hérna að smíða og brasa alla daga síðan, þannig að jú, það verðir mjög ljúft að fara að geta hætt að smíða og njóta núna.“ Akureyri Hjólabretti Tengdar fréttir Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag. 5. júní 2020 08:38 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. Fyrr á árinu opnaði brettakappinn Eiki Helgason innanhúshjólabrettavöll á Akureyri. Á næstu vikum tvöfaldast aðstaðan þegar skálin verður opnuð. „Það var ein í Reykjavík í gamla daga og búið að vera mikill söknuður eftir að hún fór“, segir Eiki. Aðeins sex ára aldurstakmark er á völlinn og hjólabrettaskálar á borð við þessa þykja hentum öllum getustigum. „Það geta bara allir farið hring eftir hring og þú þarft ekkert að kunna nema bara renna þér, það hentar öllum, bæði nýjum og lengra komnum,“ segir Eiki Eiki hefur að mestu fjármagnað smíðina sjálfur en það hjálpaði mikið til þegar Reykjavíkurborg fékk hann til að smíða útivöll í borginni í sumar. „Allur ágóðinn að því fór í að geta byrjað á skálinni sem var bara þvílíka reddingin.“ Þannig að Reykjavíkurborg fjármagnaði þennan völl hérna á Akureyri? „Já, það má segja það.“ Eiki hefur ásamt góðum vinum, sjálfur séð um smíðina, en eftir eitt ár sér hann nú loksins fyrir endann á framkvæmdum. „Við erum búnir að vera hérna að smíða og brasa alla daga síðan, þannig að jú, það verðir mjög ljúft að fara að geta hætt að smíða og njóta núna.“
Akureyri Hjólabretti Tengdar fréttir Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag. 5. júní 2020 08:38 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag. 5. júní 2020 08:38
Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02