Eiður Benedikt: Við stóðum okkur loksins vel eftir landsleikjahlé Andri Már Eggertsson skrifar 26. september 2020 19:36 Valskonur sýndu allar sínar bestu hliðar gegn Fylkiskonum. vísir/bára Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. „Þetta var ekki fullkominn leikur en þó var hann mjög góður, hrós á leikmennina þær mættu af krafti eftir landsleikjahlé við lentum mikið í því í fyrra að vera lengi í takt eftir þessa landsleiki en við komum með smá breytingar í okkar leik sem mér fannst ganga mjög vel,“ sagði Eiður sem var ángæður með hvernig liðið tók í breytingarnar. Eiður Benedikt vildi lítið tjá sig um hverjar þessar breytingar voru í uppleggi Vals en benti á að Dóra María Lárusdóttir var í smá breyttu hlutverki heldur en áður. „Mist hefur sýnt mjög gott fordæmi hvernig hún hefur æft í sínum meiðslum þar sem hún hefur verið mjög óheppinn með meisli en í dag fengum við mikinn kraft frá henni,“ sagði Eiður um frammistöðu hennar og bætti við að hann var mjög ánægður með hvernig hún hefur æft með Vals liðinu núna í sumar. Úrslitaleikur mótsins er á næsta leyti þar sem Valur fá Breiðablik í heimsókn á Origo vellinum. „Þetta verður leikur milli tveggja hörku liða, það er alltaf skemmtilegt að mæta Breiðablik þær eru með frábært lið og valin mann í hverri stöðu og er vikan fyrir þann leik alltaf mjög skemmtileg svo við hlökkum til,“ sagði Eiður að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. 26. september 2020 19:28 Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. „Þetta var ekki fullkominn leikur en þó var hann mjög góður, hrós á leikmennina þær mættu af krafti eftir landsleikjahlé við lentum mikið í því í fyrra að vera lengi í takt eftir þessa landsleiki en við komum með smá breytingar í okkar leik sem mér fannst ganga mjög vel,“ sagði Eiður sem var ángæður með hvernig liðið tók í breytingarnar. Eiður Benedikt vildi lítið tjá sig um hverjar þessar breytingar voru í uppleggi Vals en benti á að Dóra María Lárusdóttir var í smá breyttu hlutverki heldur en áður. „Mist hefur sýnt mjög gott fordæmi hvernig hún hefur æft í sínum meiðslum þar sem hún hefur verið mjög óheppinn með meisli en í dag fengum við mikinn kraft frá henni,“ sagði Eiður um frammistöðu hennar og bætti við að hann var mjög ánægður með hvernig hún hefur æft með Vals liðinu núna í sumar. Úrslitaleikur mótsins er á næsta leyti þar sem Valur fá Breiðablik í heimsókn á Origo vellinum. „Þetta verður leikur milli tveggja hörku liða, það er alltaf skemmtilegt að mæta Breiðablik þær eru með frábært lið og valin mann í hverri stöðu og er vikan fyrir þann leik alltaf mjög skemmtileg svo við hlökkum til,“ sagði Eiður að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. 26. september 2020 19:28 Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. 26. september 2020 19:28