Diego Costa: Annar okkar bítur og hinn sparkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 10:30 Luis Suarez kemur inn á fyrir Diego Costa í leiknum á Wanda Metropolitano leikvanginum í gær. Atletico Madrid vann 6-1 sigur á Granada og voru þeir báðir á skotskónum. EPA-EFE/RODRIGO JIMENEZ Diego Costa grínaðist með samstarf sitt og nýja liðsfélagans Luis Suarez en það er óhætt að segja að sá síðarnefndi hafi byrjað vel með Atletico Madrid um helgina. Costa er ánægður með nýja samherjann sinn og það er erfitt að vera annað eftir að Suarez skoraði tvö og lagði upp eitt í sínum fyrsta leik með Atletico Madrid.Þþað án þess að vera í byrjunarliðinu. Costa og Suarez spiluðu reyndar ekki hlið við hlið í leiknum því Suarez kom inn á fyrir Costa á 71. mínútu. Costa hafði skorað fyrsta mark Atletico Madrid og staðan var 3-0 þegar Úrúgvæmaðurinn kom inn í leikinn. Suarez var búinn að leggja upp mark fyrir Marcos Llorente eftir aðeins eina mínútu og skoraði síðan tvö síðustu mörk Atletico Madrid í leiknum. 'It's really good, one of us bites and the other kicks' Atletico Madrid are going to be so much fun this season Posted by GiveMeSport on Mánudagur, 28. september 2020 Diego Costa og Luis Suarez hafa oft verið í hlutverki slæmu strákanna í gegnum tíðina enda hefur skapið oft komið þeim í vandræði. Það efast enginn um hæfileikana en keppnisskapið hefur oft fengið þá til að ganga alltof langt. Costa grínaðist aðeins með þá staðreynd þegar hann var spurður út í nýja samstarfið með Suarez. Svarið hefði komið mikið á óvart ef að það hefði komið frá einhverjum öðrum. „Samstarfið gengur mjög vel. Annar okkar bítur og hinn sparkar,“ svaraði Costa í léttum tón. Þessi húmor hans féll vel í kramið hjá netverjum og líklegast rétta leið til að létta á umræðunni um vandræðalegustu atvikin á ferli þeirra beggja. Þeir fengu ekki að spila hlið við hlið í fyrsta leik en sóknarlína Atletico Madrid verður mjög athyglisverð spili þeir saman inn á vellinum. Diego Costa on playing with Luis Suarez pic.twitter.com/gEfS3SrjNH— Goal (@goal) September 27, 2020 Spænski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Diego Costa grínaðist með samstarf sitt og nýja liðsfélagans Luis Suarez en það er óhætt að segja að sá síðarnefndi hafi byrjað vel með Atletico Madrid um helgina. Costa er ánægður með nýja samherjann sinn og það er erfitt að vera annað eftir að Suarez skoraði tvö og lagði upp eitt í sínum fyrsta leik með Atletico Madrid.Þþað án þess að vera í byrjunarliðinu. Costa og Suarez spiluðu reyndar ekki hlið við hlið í leiknum því Suarez kom inn á fyrir Costa á 71. mínútu. Costa hafði skorað fyrsta mark Atletico Madrid og staðan var 3-0 þegar Úrúgvæmaðurinn kom inn í leikinn. Suarez var búinn að leggja upp mark fyrir Marcos Llorente eftir aðeins eina mínútu og skoraði síðan tvö síðustu mörk Atletico Madrid í leiknum. 'It's really good, one of us bites and the other kicks' Atletico Madrid are going to be so much fun this season Posted by GiveMeSport on Mánudagur, 28. september 2020 Diego Costa og Luis Suarez hafa oft verið í hlutverki slæmu strákanna í gegnum tíðina enda hefur skapið oft komið þeim í vandræði. Það efast enginn um hæfileikana en keppnisskapið hefur oft fengið þá til að ganga alltof langt. Costa grínaðist aðeins með þá staðreynd þegar hann var spurður út í nýja samstarfið með Suarez. Svarið hefði komið mikið á óvart ef að það hefði komið frá einhverjum öðrum. „Samstarfið gengur mjög vel. Annar okkar bítur og hinn sparkar,“ svaraði Costa í léttum tón. Þessi húmor hans féll vel í kramið hjá netverjum og líklegast rétta leið til að létta á umræðunni um vandræðalegustu atvikin á ferli þeirra beggja. Þeir fengu ekki að spila hlið við hlið í fyrsta leik en sóknarlína Atletico Madrid verður mjög athyglisverð spili þeir saman inn á vellinum. Diego Costa on playing with Luis Suarez pic.twitter.com/gEfS3SrjNH— Goal (@goal) September 27, 2020
Spænski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira