Stjóri Benfica segir að Rúben Dias sé farinn til minna félags Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 17:00 Rúben Dias í búningi Manchester City. getty/Matt McNulty Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Benfica, þurfti að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni, Rúben Dias, til Manchester City. Hann gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á nýju vinnuveitendur Dias þegar hann kvaddi leikmanninn. „Þú ert að fara frá frábæru félagi sem er stærra en City. Það er bara ekki stærra hvað fjárhagslegu hliðina varðar. Og það er það sem skiptir máli,“ sagði Jesus. Benfica fékk 51 milljón punda og argentíska miðvörðinn Nicolás Otamendi fyrir Dias. Þessi 23 ára miðvörður skrifaði undir sex ára samning við City. Dias er þriðji leikmaðurinn sem City kaupir í sumar. Áður hafði félagið fest kaup á hollenska miðverðinum Nathan Aké frá Bournemouth og spænska kantmanninum Ferran Torres frá Valencia. Dias varð portúgalskur meistari með Benfica í fyrra auk þess sem hann var í sigurliði Portúgals í Þjóðadeildinni. Hann var valinn maður leiksins í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar þar sem Portúgalir unnu Hollendinga, 1-0. Dias hefur leikið nítján landsleiki. City mætir Burnley á Turf Moor í 4. umferð enska deildabikarsins klukkan 18:00 í kvöld. Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Benfica, þurfti að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni, Rúben Dias, til Manchester City. Hann gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á nýju vinnuveitendur Dias þegar hann kvaddi leikmanninn. „Þú ert að fara frá frábæru félagi sem er stærra en City. Það er bara ekki stærra hvað fjárhagslegu hliðina varðar. Og það er það sem skiptir máli,“ sagði Jesus. Benfica fékk 51 milljón punda og argentíska miðvörðinn Nicolás Otamendi fyrir Dias. Þessi 23 ára miðvörður skrifaði undir sex ára samning við City. Dias er þriðji leikmaðurinn sem City kaupir í sumar. Áður hafði félagið fest kaup á hollenska miðverðinum Nathan Aké frá Bournemouth og spænska kantmanninum Ferran Torres frá Valencia. Dias varð portúgalskur meistari með Benfica í fyrra auk þess sem hann var í sigurliði Portúgals í Þjóðadeildinni. Hann var valinn maður leiksins í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar þar sem Portúgalir unnu Hollendinga, 1-0. Dias hefur leikið nítján landsleiki. City mætir Burnley á Turf Moor í 4. umferð enska deildabikarsins klukkan 18:00 í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira