Glódís Perla spilar í bleiku allan þennan mánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 16:01 Glódís Perla Viggósdóttir í bleika búningnum sem hún mun spila í allan októbermánuð. Instagram/@glodisperla Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í sænska liðinu Rosengård ætla að leggja mikilvægu málefni lið í þessum mánuði. Glódís Perla birti mynd af sér í bleikum búningi á Instagram og sagði frá því að hún muni ásamt liðsfélögum sínum spila í bleiku allan október. „Allan október munum við spila í bleiku til að vekja athygli á brjóstakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt málefni. Vertu með og legðu þitt af mörkum,“ skrifaði Glódís Perla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram In October we play in pink to raise awareness for breast cancer and get more people involved to raise money towards research. Join us, together we can win the fight against cancer Allan okto ber munum við spila i bleiku til að vekja athygli a brjo stakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt ma lefni. Vertu með og legðu þitt af mo rkum #tilsammansmotcancer #fcrosenga rd A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) on Oct 1, 2020 at 8:00am PDT Þessi mánuður verður líka mjög mikilvægur fyrir Rosengård í baráttunni um sænska meistaratitilinn en liðið spilar þrjá leiki í október. Leikirnir eru á móti Kristianstad, Linköping og Vittsjö sem eru einmitt öll meðal fimm efstu liða deildarinnar. Rosengård er með eins stigs forskot á Kopparbergs/Göteborg þegar 16 af 22 leikjum eru búnir. Það eru því sex leikir eftir af sænsku deildinni sem klárast í nóvember. Glódís Perla hefur spilað alla sextán leiki Rosengård á tímabilinu og skorað í þeim tvö mörk. Rosengård hefur unnið tólf af þessum leikjum og aðeins tapað einu sinni. Markatalan 45-7. View this post on Instagram a Nu tar vi a nnu ett steg i kampen mot cancer. Fo r att fa fler att engagera sig och bidra till cancerforskningen, kommer vi under kommande ma nad spela i helrosa matchsta ll. Bakom detta viktiga budskap sta r hela va r fo rening och va ra samarbetspartners. a , . #tillsammansmotcancer A post shared by FC Rosenga rd (@fcrosengard) on Sep 25, 2020 at 12:00am PDT Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í sænska liðinu Rosengård ætla að leggja mikilvægu málefni lið í þessum mánuði. Glódís Perla birti mynd af sér í bleikum búningi á Instagram og sagði frá því að hún muni ásamt liðsfélögum sínum spila í bleiku allan október. „Allan október munum við spila í bleiku til að vekja athygli á brjóstakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt málefni. Vertu með og legðu þitt af mörkum,“ skrifaði Glódís Perla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram In October we play in pink to raise awareness for breast cancer and get more people involved to raise money towards research. Join us, together we can win the fight against cancer Allan okto ber munum við spila i bleiku til að vekja athygli a brjo stakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt ma lefni. Vertu með og legðu þitt af mo rkum #tilsammansmotcancer #fcrosenga rd A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) on Oct 1, 2020 at 8:00am PDT Þessi mánuður verður líka mjög mikilvægur fyrir Rosengård í baráttunni um sænska meistaratitilinn en liðið spilar þrjá leiki í október. Leikirnir eru á móti Kristianstad, Linköping og Vittsjö sem eru einmitt öll meðal fimm efstu liða deildarinnar. Rosengård er með eins stigs forskot á Kopparbergs/Göteborg þegar 16 af 22 leikjum eru búnir. Það eru því sex leikir eftir af sænsku deildinni sem klárast í nóvember. Glódís Perla hefur spilað alla sextán leiki Rosengård á tímabilinu og skorað í þeim tvö mörk. Rosengård hefur unnið tólf af þessum leikjum og aðeins tapað einu sinni. Markatalan 45-7. View this post on Instagram a Nu tar vi a nnu ett steg i kampen mot cancer. Fo r att fa fler att engagera sig och bidra till cancerforskningen, kommer vi under kommande ma nad spela i helrosa matchsta ll. Bakom detta viktiga budskap sta r hela va r fo rening och va ra samarbetspartners. a , . #tillsammansmotcancer A post shared by FC Rosenga rd (@fcrosengard) on Sep 25, 2020 at 12:00am PDT
Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira