Liverpool með versta varnarleik ríkjandi Englandsmeistara í 67 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 15:00 Mohamed Salah skoraði tvö mörk fyrir Liverpool í gær en það dugði skammt því Liverpool liðið steinlá á Villa Park. EPA-EFE/Rui Vieira Liverpool fékk á sig sjö mörk á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og það þarf að fara langt aftur til að finna jafnslakan varnarleik hjá ríkjandi Englandsmeisturum. Síðustu Englandsmeistarar til að sækja boltann sjö sinnum í sitt eigið mark var lið Arsenal tímabilið 1953 til 1954. Umræddur leikur var 7-1 tap á útivelli á móti Sunderland sem fór fram 12. september 1953. Eins og sést hér fyrir neðan á lista spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo þá hafa aðeins fjórir aðrir Englandsmeistarar fengið svo mörk á sig í titilvörninni. AVL 7-2 LIV (75 ) - Vigente campeón de la liga inglesa concediendo 7+ goles (fuera o en casa) en plena defensa de su corona:1893: Everton 7-1 Sunderland 1933: Liverpool 7-4 Everton1951: Newcastle 7-2 Tottenham1953: Sunderland 7-1 Arsenal2020: Aston Vila 7-2 Liverpool — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Liverpool var enn fremur að fá á sig sjö mörk í fyrsta sinn síðan í apríl 1963 en eins og Mister Chip sagði þá frá á Twitter síðu sinni þá voru Bítlarnir á sama tíma á toppi vinsældalistans með lagið sitt „From Me To You.“ #OJOALDATO - El Liverpool no concedía SIETE (o más) goles en un partido oficial desde el 15 de abril de 1963 (aquel día perdió 7-2 en White Hart Lane, en la vieja First Division).The Beatles eran número 1 en UK con From Me To You . pic.twitter.com/Q5MyHSCKhJ— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Það er ekkert skrýtið að knattspyrnuáhugamenn klóri sér í hausnum yfir þessum úrslitum enda var Liverpool með yfirburðarlið í deildinni á síðustu leiktíð á sama tíma og Aston Villa var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Það hefur því mikið breyst hjá þessum tveimur félögum á stuttum tíma þótt að stuðningsmenn Liverpool munu eflaust reyna að sannfæra sig og aðra um að þetta hafi bara verið slys. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur hins vegar aldrei tapað eins stórt og í þessum leik á móti Aston Villa í gærkvöldi. Ef að þetta var slys þá var þetta stórslys. AVL 7-2 LIV (FT) - PRIMERA VEZ que un equipo dirigido por Jürgen Klopp recibe 7 goles en un mismo partido. Igualada la peor derrota del técnico alemán2006: Mainz 1-6 Bremen2017: City 5-0 Liverpool2019: AVilla 5-0 Liverpool*2020: AVilla 7-2 Liverpool[*] Klopp estaba en Doha pic.twitter.com/7s9xnVaOOL— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Liverpool fékk á sig sjö mörk á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og það þarf að fara langt aftur til að finna jafnslakan varnarleik hjá ríkjandi Englandsmeisturum. Síðustu Englandsmeistarar til að sækja boltann sjö sinnum í sitt eigið mark var lið Arsenal tímabilið 1953 til 1954. Umræddur leikur var 7-1 tap á útivelli á móti Sunderland sem fór fram 12. september 1953. Eins og sést hér fyrir neðan á lista spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo þá hafa aðeins fjórir aðrir Englandsmeistarar fengið svo mörk á sig í titilvörninni. AVL 7-2 LIV (75 ) - Vigente campeón de la liga inglesa concediendo 7+ goles (fuera o en casa) en plena defensa de su corona:1893: Everton 7-1 Sunderland 1933: Liverpool 7-4 Everton1951: Newcastle 7-2 Tottenham1953: Sunderland 7-1 Arsenal2020: Aston Vila 7-2 Liverpool — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Liverpool var enn fremur að fá á sig sjö mörk í fyrsta sinn síðan í apríl 1963 en eins og Mister Chip sagði þá frá á Twitter síðu sinni þá voru Bítlarnir á sama tíma á toppi vinsældalistans með lagið sitt „From Me To You.“ #OJOALDATO - El Liverpool no concedía SIETE (o más) goles en un partido oficial desde el 15 de abril de 1963 (aquel día perdió 7-2 en White Hart Lane, en la vieja First Division).The Beatles eran número 1 en UK con From Me To You . pic.twitter.com/Q5MyHSCKhJ— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Það er ekkert skrýtið að knattspyrnuáhugamenn klóri sér í hausnum yfir þessum úrslitum enda var Liverpool með yfirburðarlið í deildinni á síðustu leiktíð á sama tíma og Aston Villa var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Það hefur því mikið breyst hjá þessum tveimur félögum á stuttum tíma þótt að stuðningsmenn Liverpool munu eflaust reyna að sannfæra sig og aðra um að þetta hafi bara verið slys. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur hins vegar aldrei tapað eins stórt og í þessum leik á móti Aston Villa í gærkvöldi. Ef að þetta var slys þá var þetta stórslys. AVL 7-2 LIV (FT) - PRIMERA VEZ que un equipo dirigido por Jürgen Klopp recibe 7 goles en un mismo partido. Igualada la peor derrota del técnico alemán2006: Mainz 1-6 Bremen2017: City 5-0 Liverpool2019: AVilla 5-0 Liverpool*2020: AVilla 7-2 Liverpool[*] Klopp estaba en Doha pic.twitter.com/7s9xnVaOOL— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira