Arsenal rak lukkutröllið sitt til 27 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 10:01 Gunnersaurus er núna orðinn atvinnulaus og þarf að fara að leita sér að nýrri vinnu. Getty/James Williamson Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. Arsenal hefur verið að segja upp starfsfólki í sparnaðaraðgerðum en kórónuveiran hefur kallað á mikinn niðurskurð frá félaginu. Jerry Quy heitir maðurinn sem hefur leikið Gunnersaurus undanfarin 27 ár en hann fórnaði meira að segja giftingu bróður síns fyrir einn leikinn. The man behind Arsenal's famous mascot Gunnersaurus has been let go by the club after 27 years as part of a cost-cutting process, reports @TheAthleticUK pic.twitter.com/7VoNQPN7fg— B/R Football (@brfootball) October 5, 2020 Á sama tíma og Arsenal er að segja upp starfsfólki sínu eins og Jerry Quy þá fær Mesut Özil 350 þúsund pund á viku, tæpar 63 milljónir króna, og hann hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. David Ornstein á The Athletic sagði frá því að Jerry Quy hafi leikið lukkutröllið á heimaleikjum Arsenal síðan árið 1993. Arsenal have let go of mascot Gunnersaurus, Jerry Quy, who has played the role since 1993, as part of the club s ongoing streamlining process, according to @TheAthleticUK. pic.twitter.com/FEYFbLtA9r— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2020 Það eru náttúrulega engir áhorfendur leyfðir á heimaleikjum liðsins og því er ekki talin vera þörf fyrir Gunnersaurus og þar með Jerry Quy. Arsenal sagði upp 55 manns í ágúst sem stuðningsmenn félagsins voru allt annað en ánægðir með. Leikmenn voru líka ósáttir því flestir þeirra höfðu tekið á sig launalækkun til að koma í veg fyrir slíkar aðgerðir. Enski boltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira
Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. Arsenal hefur verið að segja upp starfsfólki í sparnaðaraðgerðum en kórónuveiran hefur kallað á mikinn niðurskurð frá félaginu. Jerry Quy heitir maðurinn sem hefur leikið Gunnersaurus undanfarin 27 ár en hann fórnaði meira að segja giftingu bróður síns fyrir einn leikinn. The man behind Arsenal's famous mascot Gunnersaurus has been let go by the club after 27 years as part of a cost-cutting process, reports @TheAthleticUK pic.twitter.com/7VoNQPN7fg— B/R Football (@brfootball) October 5, 2020 Á sama tíma og Arsenal er að segja upp starfsfólki sínu eins og Jerry Quy þá fær Mesut Özil 350 þúsund pund á viku, tæpar 63 milljónir króna, og hann hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. David Ornstein á The Athletic sagði frá því að Jerry Quy hafi leikið lukkutröllið á heimaleikjum Arsenal síðan árið 1993. Arsenal have let go of mascot Gunnersaurus, Jerry Quy, who has played the role since 1993, as part of the club s ongoing streamlining process, according to @TheAthleticUK. pic.twitter.com/FEYFbLtA9r— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2020 Það eru náttúrulega engir áhorfendur leyfðir á heimaleikjum liðsins og því er ekki talin vera þörf fyrir Gunnersaurus og þar með Jerry Quy. Arsenal sagði upp 55 manns í ágúst sem stuðningsmenn félagsins voru allt annað en ánægðir með. Leikmenn voru líka ósáttir því flestir þeirra höfðu tekið á sig launalækkun til að koma í veg fyrir slíkar aðgerðir.
Enski boltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira