„Rauðasta spjald sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2020 13:30 Sigurður Hjörtur Þrastarson sendir Þráin Orra Jónsson í sturtu. stöð 2 sport Þráinn Orri Jónsson fékk rautt spjald á 25. mínútu í leik Hauka og Vals í Olís-deild karla á föstudaginn fyrir að slá Agnar Smára Jónsson í andlitið. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem Þráinn Orri fær rautt spjald. Valur vann leikinn, 25-28. Jóhann Gunnar Einarsson sagði að dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Pétursson, hefðu ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Þráin af velli. „Ég held að þetta sé rauðasta spjald sem ég hef séð. Þetta er svo rosalega klaufalegt eða hvað sem maður á að kalla þetta,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ekki alveg jafn viss og Jóhann Gunnar um réttmæti rauða spjaldsins, allavega fyrst um sinn. „Ég var á vellinum og sá þetta frá hinu sjónarhorninu. Þarna fannst mér þetta alls ekki rautt spjald. Mér fannst hann fara alltof auðveldlega niður og fannst hann vera farinn að beygja sig niður og fara í hans hæð, því mér fannst Þráinn vera í tiltölulega eðlilegri varnarstöðu,“ sagði Ásgeir Örn. „En þegar ég sé þetta frá þessu sjónarhorni er ég aðeins farinn að hugsa mig um.“ Jóhann Gunnar endurtók svo að rauða spjaldið væri réttur dómur en Ásgeir Örn sagði pass. Klippa: Seinni bylgjan - Rautt spjald á Þráin Orra Olís-deild karla Seinni bylgjan Haukar Tengdar fréttir „Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30 Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15 Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Þráinn Orri Jónsson fékk rautt spjald á 25. mínútu í leik Hauka og Vals í Olís-deild karla á föstudaginn fyrir að slá Agnar Smára Jónsson í andlitið. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem Þráinn Orri fær rautt spjald. Valur vann leikinn, 25-28. Jóhann Gunnar Einarsson sagði að dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Pétursson, hefðu ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Þráin af velli. „Ég held að þetta sé rauðasta spjald sem ég hef séð. Þetta er svo rosalega klaufalegt eða hvað sem maður á að kalla þetta,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ekki alveg jafn viss og Jóhann Gunnar um réttmæti rauða spjaldsins, allavega fyrst um sinn. „Ég var á vellinum og sá þetta frá hinu sjónarhorninu. Þarna fannst mér þetta alls ekki rautt spjald. Mér fannst hann fara alltof auðveldlega niður og fannst hann vera farinn að beygja sig niður og fara í hans hæð, því mér fannst Þráinn vera í tiltölulega eðlilegri varnarstöðu,“ sagði Ásgeir Örn. „En þegar ég sé þetta frá þessu sjónarhorni er ég aðeins farinn að hugsa mig um.“ Jóhann Gunnar endurtók svo að rauða spjaldið væri réttur dómur en Ásgeir Örn sagði pass. Klippa: Seinni bylgjan - Rautt spjald á Þráin Orra
Olís-deild karla Seinni bylgjan Haukar Tengdar fréttir „Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30 Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15 Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30
Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15
Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20