Um 250 bandarískir hermenn fara í skimun og tveggja vikna vinnusóttkví við komuna til Íslands Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. október 2020 18:30 Flugsveitin kemur til landsins frá Bretlandi með allt að fjórtán F15 orrustuþotur. Mynd/Landhelgisgæslan Allt að 250 hermenn taka þátt í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland sem hefst á næstu dögum. Að þessu sinni er von á flugsveit bandaríska flughersins sem mun annast loftrýmisgæsluna en gerðar strangari ráðstafanir í tengslum við komu sveitarinnar en gilda um aðra ferðamenn í ljósi kórónuveirufaraldursins. Auk liðsmanna bandaríska flughersins tekur starfsfólk frá stjórnstöð NATO í Uedem í Þýskalandi þátt í verkefninu og fulltrúar frá eistneska flughernum. Flugsveitin kemur til landsins frá Bretlandi með allt að fjórtán F15 orrustuþotur að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Gert er ráð fyrir aðflugsæfingum á varaflugvöllunum á Akureyri og á Egilsstöðum dagana 9. til 16. október ef veður leyfir. Fyrstu liðsmenn sveitarinnar sem taka þátt í loftrýmisgæslunni eru þegar komnir til landsins.mynd/Landhelgisgæslan „Framkvæmd verkefnisins verður með sama hætti og áður auk þess sem hún verður í samræmi við loftrýmisgæsluáætlun NATO fyrir Ísland,“ segir í tilkynningunni en fyrstu liðsmenn sveitarinnar komu til landsins í síðustu viku. „Strangari ráðstafanir eru gerðar vegna komu sveitarinnar en almenn gildir um ferðamenn sem koma til landsins því auk landamæraskimana fara allir í tveggja vikna vinnusóttkví (B-sóttkví) að lokinni fyrstu skimun,“ segir í tilkynningunni. Flugsveitin mun hafa aðsetur á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli og gert er ráð fyrir að verkefninu ljúki fyrir lok þessa mánaðar. Landhelgisgæsla Íslands annast framkvæmd verkefnisins í samvinnu við Isavia. Varnarmál Utanríkismál NATO Bandaríkin Landhelgisgæslan Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Allt að 250 hermenn taka þátt í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland sem hefst á næstu dögum. Að þessu sinni er von á flugsveit bandaríska flughersins sem mun annast loftrýmisgæsluna en gerðar strangari ráðstafanir í tengslum við komu sveitarinnar en gilda um aðra ferðamenn í ljósi kórónuveirufaraldursins. Auk liðsmanna bandaríska flughersins tekur starfsfólk frá stjórnstöð NATO í Uedem í Þýskalandi þátt í verkefninu og fulltrúar frá eistneska flughernum. Flugsveitin kemur til landsins frá Bretlandi með allt að fjórtán F15 orrustuþotur að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Gert er ráð fyrir aðflugsæfingum á varaflugvöllunum á Akureyri og á Egilsstöðum dagana 9. til 16. október ef veður leyfir. Fyrstu liðsmenn sveitarinnar sem taka þátt í loftrýmisgæslunni eru þegar komnir til landsins.mynd/Landhelgisgæslan „Framkvæmd verkefnisins verður með sama hætti og áður auk þess sem hún verður í samræmi við loftrýmisgæsluáætlun NATO fyrir Ísland,“ segir í tilkynningunni en fyrstu liðsmenn sveitarinnar komu til landsins í síðustu viku. „Strangari ráðstafanir eru gerðar vegna komu sveitarinnar en almenn gildir um ferðamenn sem koma til landsins því auk landamæraskimana fara allir í tveggja vikna vinnusóttkví (B-sóttkví) að lokinni fyrstu skimun,“ segir í tilkynningunni. Flugsveitin mun hafa aðsetur á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli og gert er ráð fyrir að verkefninu ljúki fyrir lok þessa mánaðar. Landhelgisgæsla Íslands annast framkvæmd verkefnisins í samvinnu við Isavia.
Varnarmál Utanríkismál NATO Bandaríkin Landhelgisgæslan Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira