Aftur agavandamál hjá enska landsliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2020 07:01 Abraham, Sancho og Chilwell verða ekki í hópnum hjá Englandi í komandi leikjum. vísir/getty Tammy Abraham, Ben Chilwell og Jadon Sancho verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins er liðið mætir Wales á fimmtudaginn. Þremenningarnir voru allir viðstaddir teiti sem var haldið til heiðurs afmælis Abrahams en það braut gegn reglum breskra stjórnvalda. Samkomubannið hljóðar upp á sex aðila í Englandi og voru mikið fleiri í afmælinu en sex. Talið er að tuttugu manns hafi verið í afmælinu. BREAKING: Tammy Abraham, Ben Chilwell and Jadon Sancho will miss England's game against Wales on Thursday as the FA continue their investigation into Abraham's surprise birthday party.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Sancho, Abraham og Chilwell hafa beðist afsökunar á atvikinu og segjast læra af atvikinu en enska knattspyrnusambandið bað þá um að mæta ekki á St. George's Park, æfingasvæði Englendinga, í gær. Leikmenn Englands voru prufaðir fyrir kórónuveirunni í gær og er ekki líklegt að þessir þrír verði kallaðir inn í hópinn eftir að hafa misst af prófunum. England mætir Wales í æfingaleik á fimmtudaginn áður en þeir mæta Belgum og Dönum í Þjóðadeildinni. Abraham, Chilwell og Sancho verða ekki með á fimmtudaginn en óvíst er hvort að þremenningarnir verði kallaðir inn fyrir þann leik. Þetta er í annað skipti á innan við mánuði sem leikmenn enska landsliðsins gera sig seka um brot á reglum en eins og frægt var þá brutu Phil Foden og Mason Greenwood reglur um vinnustaðasóttkví hér á landi. "Four weeks ago today Foden and Greenwood were sent home from Reykjavik. My understanding is that Southgate is absolutely furious this has happened again."@RobDorsettSky provides updates from the England camp following Southgate dropping Abraham, Chilwell and Sancho. pic.twitter.com/PvuuFRHS4c— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Tammy Abraham, Ben Chilwell og Jadon Sancho verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins er liðið mætir Wales á fimmtudaginn. Þremenningarnir voru allir viðstaddir teiti sem var haldið til heiðurs afmælis Abrahams en það braut gegn reglum breskra stjórnvalda. Samkomubannið hljóðar upp á sex aðila í Englandi og voru mikið fleiri í afmælinu en sex. Talið er að tuttugu manns hafi verið í afmælinu. BREAKING: Tammy Abraham, Ben Chilwell and Jadon Sancho will miss England's game against Wales on Thursday as the FA continue their investigation into Abraham's surprise birthday party.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Sancho, Abraham og Chilwell hafa beðist afsökunar á atvikinu og segjast læra af atvikinu en enska knattspyrnusambandið bað þá um að mæta ekki á St. George's Park, æfingasvæði Englendinga, í gær. Leikmenn Englands voru prufaðir fyrir kórónuveirunni í gær og er ekki líklegt að þessir þrír verði kallaðir inn í hópinn eftir að hafa misst af prófunum. England mætir Wales í æfingaleik á fimmtudaginn áður en þeir mæta Belgum og Dönum í Þjóðadeildinni. Abraham, Chilwell og Sancho verða ekki með á fimmtudaginn en óvíst er hvort að þremenningarnir verði kallaðir inn fyrir þann leik. Þetta er í annað skipti á innan við mánuði sem leikmenn enska landsliðsins gera sig seka um brot á reglum en eins og frægt var þá brutu Phil Foden og Mason Greenwood reglur um vinnustaðasóttkví hér á landi. "Four weeks ago today Foden and Greenwood were sent home from Reykjavik. My understanding is that Southgate is absolutely furious this has happened again."@RobDorsettSky provides updates from the England camp following Southgate dropping Abraham, Chilwell and Sancho. pic.twitter.com/PvuuFRHS4c— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira