Nauðsynlegt að opna sérstaka Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. október 2020 13:02 María Fjóla Harðardóttir forstjóri Hrafnistu og Eybjörg H. Hauksdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu Vísir Verri árangur hefur náðst í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins þegar kemur að hjúkrunarheimilum að sögn forstjóra Hrafnistu. Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu telja nauðsynlegt að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila sem hafa lítil eða engin einkenni. Í pistli Maríu Fjólu Harðardóttur forstjóra Hrafnistu í gær á vef stofnunarinnar með yfirskriftinni „Gríðarleg ógn fyrir heilbrigðiskerfið“ kemur fram að verri árangur hafi náðst í að verja hjúkrunarheimili landsins fyrir smiti en í fyrstu bylgju. Þegar hafi greinst smit á þremur hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu. María lýsir þungum áhyggjum af þróuninni. Smit á hjúkrunarheimilum séu alvarleg heilsuógn fyrir sjúklinginn og heilbrigðiskerfið. Þá segir hún mikilvægt að opna sérstaka deild fyrir þá íbúa hjúkrunarheimila sem hafi smitast og séu í einangrun til að verja aðra íbúa og starfsfólk hjúkrunarheimila. Samtök fyrirtækja í Velferðarþjónustu sendu Landlækni og Sóttvarnalækni bréf á þriðjudag þar sem líst er yfir áhyggjum af útbreiðslu faraldursins innan veggja hjúkrunarheimila og farið er fram á að nauðsynlegt sé að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa heimilana sem hafi lítil sem engin einkenni. Eybjörg H. Hauksdóttir er framkvæmdastjóri samtakanna. Við teljum mikilævgt að það verði stofnað eða sett á laggirnar sérstakt úrræði fyrir íbúa hjúkrunarheimila sem greinast jákvæðir fyrir Covid. Þá er hugsunin líka sú að nýta mannskapinn sem best þannig að það sé ekki verið að sinna Covid- smituðum víðsvegar um bæinn.Þannig er líka gætt ítrustu varúðar með að aðrir íbúar hjúkrunarheimila smitist ekki. Þetta er í skoðun hjá heilbrigðisyfirvöldum en við teljum mikilvægt að bregðast hratt við,“ segir Eybjörg. Heilbrigðismál Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. 9. október 2020 08:46 Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7. október 2020 19:17 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Sjá meira
Verri árangur hefur náðst í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins þegar kemur að hjúkrunarheimilum að sögn forstjóra Hrafnistu. Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu telja nauðsynlegt að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila sem hafa lítil eða engin einkenni. Í pistli Maríu Fjólu Harðardóttur forstjóra Hrafnistu í gær á vef stofnunarinnar með yfirskriftinni „Gríðarleg ógn fyrir heilbrigðiskerfið“ kemur fram að verri árangur hafi náðst í að verja hjúkrunarheimili landsins fyrir smiti en í fyrstu bylgju. Þegar hafi greinst smit á þremur hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu. María lýsir þungum áhyggjum af þróuninni. Smit á hjúkrunarheimilum séu alvarleg heilsuógn fyrir sjúklinginn og heilbrigðiskerfið. Þá segir hún mikilvægt að opna sérstaka deild fyrir þá íbúa hjúkrunarheimila sem hafi smitast og séu í einangrun til að verja aðra íbúa og starfsfólk hjúkrunarheimila. Samtök fyrirtækja í Velferðarþjónustu sendu Landlækni og Sóttvarnalækni bréf á þriðjudag þar sem líst er yfir áhyggjum af útbreiðslu faraldursins innan veggja hjúkrunarheimila og farið er fram á að nauðsynlegt sé að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa heimilana sem hafi lítil sem engin einkenni. Eybjörg H. Hauksdóttir er framkvæmdastjóri samtakanna. Við teljum mikilævgt að það verði stofnað eða sett á laggirnar sérstakt úrræði fyrir íbúa hjúkrunarheimila sem greinast jákvæðir fyrir Covid. Þá er hugsunin líka sú að nýta mannskapinn sem best þannig að það sé ekki verið að sinna Covid- smituðum víðsvegar um bæinn.Þannig er líka gætt ítrustu varúðar með að aðrir íbúar hjúkrunarheimila smitist ekki. Þetta er í skoðun hjá heilbrigðisyfirvöldum en við teljum mikilvægt að bregðast hratt við,“ segir Eybjörg.
Heilbrigðismál Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. 9. október 2020 08:46 Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7. október 2020 19:17 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Sjá meira
Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. 9. október 2020 08:46
Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7. október 2020 19:17