Samvinnuþýðir unglingar sendir heim úr samkvæmi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. október 2020 07:23 Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af unglingasamkvæmi á Seltjarnarnesi skömmu fyrir miðnætti í nótt. Í dagbók lögreglu segir að 13 unglingar hafi verið viðstaddir og húsráðandi aðeins 16 ára. Þá hafi verið mikil áfengislykt og áfengisumbúðir um víð og dreif. Foreldrar húsráðanda voru ekki heima, eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglu. Þar kemur einnig fram að unglingarnir hafi verið kurteisir og samvinnuþýðir við lögreglu. Haft verði samband við foreldra þeirra sem eru yngri en 18 ára og tilkynningu komið áleiðis til Barnaverndar. Klukkan 00:45 barst lögreglu þá tilkynning um innbrot í verslun á Granda. Hurð verslunarinnar hafði verið spennt upp og einhver farið inn. Fleiri hurðir inni í versluninni höfðu þá verið spenntar upp og tilraun gerð til þess að komast inn í peningaskáp. Viðkomandi varð þó ekki kápan úr því klæðinu og fór tómhentur af vettvangi samkvæmt lögreglu. Upp úr klukkan fjögur í nótt var bifreið stöðvuð á Kringlumýrarbraut. Ökumaður hennar, ung stúlka, gaf lögreglu í fyrstu upp ranga kennitölu og reyndist við nánari skoðun aðeins vera 16 ára. Hún hafði því ekki öðlast ökuréttindi. Samkvæmt lögreglu voru fjórir farþegar með í för, allir undir 18 ára aldri. Málið var tilkynnt til Barnaverndar. Í dagbók lögreglu, sem nær yfir tímabil frá klukkan 17 í gær til 5 í morgun, voru skráð fimm atvik þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af unglingasamkvæmi á Seltjarnarnesi skömmu fyrir miðnætti í nótt. Í dagbók lögreglu segir að 13 unglingar hafi verið viðstaddir og húsráðandi aðeins 16 ára. Þá hafi verið mikil áfengislykt og áfengisumbúðir um víð og dreif. Foreldrar húsráðanda voru ekki heima, eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglu. Þar kemur einnig fram að unglingarnir hafi verið kurteisir og samvinnuþýðir við lögreglu. Haft verði samband við foreldra þeirra sem eru yngri en 18 ára og tilkynningu komið áleiðis til Barnaverndar. Klukkan 00:45 barst lögreglu þá tilkynning um innbrot í verslun á Granda. Hurð verslunarinnar hafði verið spennt upp og einhver farið inn. Fleiri hurðir inni í versluninni höfðu þá verið spenntar upp og tilraun gerð til þess að komast inn í peningaskáp. Viðkomandi varð þó ekki kápan úr því klæðinu og fór tómhentur af vettvangi samkvæmt lögreglu. Upp úr klukkan fjögur í nótt var bifreið stöðvuð á Kringlumýrarbraut. Ökumaður hennar, ung stúlka, gaf lögreglu í fyrstu upp ranga kennitölu og reyndist við nánari skoðun aðeins vera 16 ára. Hún hafði því ekki öðlast ökuréttindi. Samkvæmt lögreglu voru fjórir farþegar með í för, allir undir 18 ára aldri. Málið var tilkynnt til Barnaverndar. Í dagbók lögreglu, sem nær yfir tímabil frá klukkan 17 í gær til 5 í morgun, voru skráð fimm atvik þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna.
Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira