Stjarna úr Two and a Half Men er látin Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2020 07:43 Conchata Ferrell varð 77 ára. AP Bandaríska leikkonan Conchata Ferrell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Two and a Half Men, er látin, 77 ára að aldri. Ferrell lék í þáttunum á móti Charlie Sheen, en hún fór með hlutverk Bertu, húshjálpar persónu Sheen, í öllum tólf þáttaröðum þáttanna sem framleiddir voru á árunum 2003 til 2015. Bandarískir fjölmiðlar segja Ferrell hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa glímt við veikindi síðustu mánuði sem rakin voru til bólgu í nýrum. Hún hafði að undanförnu verið í öndunarvél. „Ósvikinn vinur, átakanlegur og sársaukafullur missir,“ segir Sheen um fréttirnar af andláti Ferrell á Twitter. Two and a Half Men gengið - leikararnir Jon Cryer, Angus T. Jones, Charlie Sheen og Conchata Ferrell.AP Leiklistarferill Ferrell var langur en hennar verður þó líklega helst minnst fyrir hlutverkið í þáttunum Two and a Half Men sem fjölluðu um hinn óforbetranlega kvennabósa Charlie Parker og samband hans við bróður sinn og frænda eftir að þeir síðarnefndu flytja inn í glæsivillu Parker í Kaliforníu. Áður en Ferrell tók að sér hlutverk Bertu hafði Ferrell meðal annars farið með hlutverk í stórmyndunum Edward Scissorhands, The Mask og Erin Brockovich. Ferrell lætur eftir sig eiginmann og eina dóttur. an absolute sweetheart a consummate proa genuine friend a shocking and painful loss.Berta,your housekeepingwas a tad suspect,your "people"keeping was perfect. © pic.twitter.com/cJMK8APgQV— Charlie Sheen (@charliesheen) October 13, 2020 Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjá meira
Bandaríska leikkonan Conchata Ferrell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Two and a Half Men, er látin, 77 ára að aldri. Ferrell lék í þáttunum á móti Charlie Sheen, en hún fór með hlutverk Bertu, húshjálpar persónu Sheen, í öllum tólf þáttaröðum þáttanna sem framleiddir voru á árunum 2003 til 2015. Bandarískir fjölmiðlar segja Ferrell hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa glímt við veikindi síðustu mánuði sem rakin voru til bólgu í nýrum. Hún hafði að undanförnu verið í öndunarvél. „Ósvikinn vinur, átakanlegur og sársaukafullur missir,“ segir Sheen um fréttirnar af andláti Ferrell á Twitter. Two and a Half Men gengið - leikararnir Jon Cryer, Angus T. Jones, Charlie Sheen og Conchata Ferrell.AP Leiklistarferill Ferrell var langur en hennar verður þó líklega helst minnst fyrir hlutverkið í þáttunum Two and a Half Men sem fjölluðu um hinn óforbetranlega kvennabósa Charlie Parker og samband hans við bróður sinn og frænda eftir að þeir síðarnefndu flytja inn í glæsivillu Parker í Kaliforníu. Áður en Ferrell tók að sér hlutverk Bertu hafði Ferrell meðal annars farið með hlutverk í stórmyndunum Edward Scissorhands, The Mask og Erin Brockovich. Ferrell lætur eftir sig eiginmann og eina dóttur. an absolute sweetheart a consummate proa genuine friend a shocking and painful loss.Berta,your housekeepingwas a tad suspect,your "people"keeping was perfect. © pic.twitter.com/cJMK8APgQV— Charlie Sheen (@charliesheen) October 13, 2020
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjá meira