Spurning vikunnar: Hefur Covid ástandið haft áhrif á samband þitt við maka? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 16. október 2020 08:07 Getty Það er ekkert launungamál að Covid ástandið hefur áhrif á líf okkar allra á einhvern hátt. Allt er breytt, aftur. En hvernig áhrif ætli þetta breytta líf hafi á ástarsambönd? Til að stuðla að almennri vellíðan þurfum við að sinna andlegri og líkamlegri heilsu. Við þurfum að rækta okkur. Við stundum líkamsrækt eða útiveru, hittum vinina, fáum stórfjölskylduna í mat, förum á stefnumót, förum á tónleika og svo má lengi telja. Erfiðleikar geta í sumum tilvikum styrkt góð sambönd og fært okkur nær hvoru öðru. En í hve langan tíma? Flest pör og fjölskyldur hafa sjaldnast eytt eins miklum tíma innan veggja heimilisins eins og árið 2020. Sama mætti segja um pör en þau hafa sjaldnast eytt eins miklum tíma saman og 2020. Meiri samvera er kannski það sem margir þurfa. Meiri tími með börnunum, meiri tími í núinu, meiri tími til að kynnast. En það getur líka verið álag. Álag þegar fólk getur kannski ekki ræktað sjálft sig eins og áður. Þessa vikuna spyrja Makamál hvort að Covid ástandið hafi haft áhrif á samband þitt við maka. Hægt er að svara hér fyrir neðan: Spurning vikunnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Spurning vikunnar: Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. 9. október 2020 09:03 Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál? Makamál gerðu á dögunum könnun og spurðu lesendur Vísis um persónulega reynslu þeirra af kynlífsfíkn. Alls tóku rúmlega þúsund manns þátt í könnuninni.Samkvæmt niðurstöðunum sögðu rúmlega helmingur hafa persónulega reynslu af kynlífsfíkn eða alls 51%. 4. október 2020 21:58 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Það er ekkert launungamál að Covid ástandið hefur áhrif á líf okkar allra á einhvern hátt. Allt er breytt, aftur. En hvernig áhrif ætli þetta breytta líf hafi á ástarsambönd? Til að stuðla að almennri vellíðan þurfum við að sinna andlegri og líkamlegri heilsu. Við þurfum að rækta okkur. Við stundum líkamsrækt eða útiveru, hittum vinina, fáum stórfjölskylduna í mat, förum á stefnumót, förum á tónleika og svo má lengi telja. Erfiðleikar geta í sumum tilvikum styrkt góð sambönd og fært okkur nær hvoru öðru. En í hve langan tíma? Flest pör og fjölskyldur hafa sjaldnast eytt eins miklum tíma innan veggja heimilisins eins og árið 2020. Sama mætti segja um pör en þau hafa sjaldnast eytt eins miklum tíma saman og 2020. Meiri samvera er kannski það sem margir þurfa. Meiri tími með börnunum, meiri tími í núinu, meiri tími til að kynnast. En það getur líka verið álag. Álag þegar fólk getur kannski ekki ræktað sjálft sig eins og áður. Þessa vikuna spyrja Makamál hvort að Covid ástandið hafi haft áhrif á samband þitt við maka. Hægt er að svara hér fyrir neðan:
Spurning vikunnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Spurning vikunnar: Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. 9. október 2020 09:03 Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál? Makamál gerðu á dögunum könnun og spurðu lesendur Vísis um persónulega reynslu þeirra af kynlífsfíkn. Alls tóku rúmlega þúsund manns þátt í könnuninni.Samkvæmt niðurstöðunum sögðu rúmlega helmingur hafa persónulega reynslu af kynlífsfíkn eða alls 51%. 4. október 2020 21:58 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00
Spurning vikunnar: Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. 9. október 2020 09:03
Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál? Makamál gerðu á dögunum könnun og spurðu lesendur Vísis um persónulega reynslu þeirra af kynlífsfíkn. Alls tóku rúmlega þúsund manns þátt í könnuninni.Samkvæmt niðurstöðunum sögðu rúmlega helmingur hafa persónulega reynslu af kynlífsfíkn eða alls 51%. 4. október 2020 21:58