Íslensku strákarnir missa af leikjum liða sinna eftir smit landsliðsfélaga síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2020 16:06 Patrik Sigurður Gunnarsson í leik með Brentford en enska félagið lánaði hann til Viborg í dönsku b-deildinni. Getty/Alex Burstow Leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins verða ekki með sínum félagsliðum í leikjum þeirra í dag. Bæði Patrik Sigurður Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson missa af leikjum sinna liða í dönsku b-deildinni í dag en það kemur til vegna þess að liðsfélagi þeirra í 21 árs landsliði Íslands greindist með kórónuveiruna við komuna til Danmerkur. Elías Rafn Ólafsson, markvörður íslenska liðsins, er með kórónuveiruna en hann var jákvæður við smitpróf á landamærum Danmerkur þegar hann kom til baka úr landsliðsverkefni með íslenska 21 árs landsliðinu. Grundet et coronatilfælde i den islandske U21-trup er Patrik Gunnarsson sendt i karantæne. Han er derfor ikke med i aften.— Viborg FF (@viborgff) October 16, 2020 Elías Rafn Ólafsson verður að sjálfsögðu ekki með Fredericia í leik liðsins en tveir aðrir leikmenn í dönsku b-deildinni missa líka af leikjum sinna liða. Viborg sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson væri kominn í sóttkví og yrði því ekki í marki liðsins á móti Fremad Amager í dönsku B-deildinni í dag. Patrik kom til Viborg á láni frá enska félaginu Brentford í síðasta mánuði og hefur spilað síðustu þrjá leiki Viborg sem er efst í dönsku b-deildinni. Start11 hos @SilkeborgIF til aftenens kamp mod @HvidovreIF #hifsif #1division #vierSilkeborg pic.twitter.com/DAvWfHsIMU— Silkeborg IF (@SilkeborgIF) October 16, 2020 Stefán Teitur Þórðarson er heldur ekki í leikmannahópi Silkeborg á móti Hvidovre í dag en hann var upphaflega í átján manna hóp. Stefán Teitur er væntanlega kominn í sóttkví eins og aðrir leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins. Danski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins verða ekki með sínum félagsliðum í leikjum þeirra í dag. Bæði Patrik Sigurður Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson missa af leikjum sinna liða í dönsku b-deildinni í dag en það kemur til vegna þess að liðsfélagi þeirra í 21 árs landsliði Íslands greindist með kórónuveiruna við komuna til Danmerkur. Elías Rafn Ólafsson, markvörður íslenska liðsins, er með kórónuveiruna en hann var jákvæður við smitpróf á landamærum Danmerkur þegar hann kom til baka úr landsliðsverkefni með íslenska 21 árs landsliðinu. Grundet et coronatilfælde i den islandske U21-trup er Patrik Gunnarsson sendt i karantæne. Han er derfor ikke med i aften.— Viborg FF (@viborgff) October 16, 2020 Elías Rafn Ólafsson verður að sjálfsögðu ekki með Fredericia í leik liðsins en tveir aðrir leikmenn í dönsku b-deildinni missa líka af leikjum sinna liða. Viborg sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson væri kominn í sóttkví og yrði því ekki í marki liðsins á móti Fremad Amager í dönsku B-deildinni í dag. Patrik kom til Viborg á láni frá enska félaginu Brentford í síðasta mánuði og hefur spilað síðustu þrjá leiki Viborg sem er efst í dönsku b-deildinni. Start11 hos @SilkeborgIF til aftenens kamp mod @HvidovreIF #hifsif #1division #vierSilkeborg pic.twitter.com/DAvWfHsIMU— Silkeborg IF (@SilkeborgIF) October 16, 2020 Stefán Teitur Þórðarson er heldur ekki í leikmannahópi Silkeborg á móti Hvidovre í dag en hann var upphaflega í átján manna hóp. Stefán Teitur er væntanlega kominn í sóttkví eins og aðrir leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins.
Danski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira