HSÍ hefur sótt um undanþágu vegna leikjanna í nóvember Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2020 17:46 Íslenska liðið er klárt í leikina. Nú þurfa þeir bara grænt ljós frá heilbrigðisyfirvöldum svo leikirnir geti farið fram. Vísir/Andri Marinó Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag var greint frá því að allar íþróttir með snertingu væru bannaðar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, gaf þá út að tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttastarf verði nú að reglum. Þá verða allar íþróttir með snertingu á höfuðborgarsvæðinu verða bannaðar, sama hvort þær eru innandyra eða utandyra. Viðtal Stöðvar 2 við Guðmund Inga má sjá neðst í fréttinni. Þetta kemur sér einkar illa fyrir HSÍ en íslenska karlalandsliðið á leiki gegn Litáen og Ísrael í Laugardalshöll þann 4. og 7. nóvember næstkomandi. Hópurinn fyrir leikina tvo var tilkynntur fyrr í dag. HSÍ hefur beðið heilbrigðisyfirvöld um undanþágu svo hægt sé að spila leikina tvo. Framkvæmdastjóri sambandsins, Róbert Geir Gíslason, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild RÚV fyrr í dag. „Við sendum inn undanþágubeiðni fyrr í vikunni þar sem við báðum um undanþágu frá væntanlegum reglum ef þær yrðu íþyngjandi,“ sagði Róbert Geir við RÚV í dag. Ekkert svar hefur enn borist enda er reglugerð ráðherra enn óútgefin. Reiknar Guðmundu Ingi með að hún komi út eftir ríkisstjórnarfund sem fram fer í hádeginu á morgun, laugardag. Mun hún að öllum líkindum gilda í tvær til þrjár vikur. Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01 „Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag var greint frá því að allar íþróttir með snertingu væru bannaðar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, gaf þá út að tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttastarf verði nú að reglum. Þá verða allar íþróttir með snertingu á höfuðborgarsvæðinu verða bannaðar, sama hvort þær eru innandyra eða utandyra. Viðtal Stöðvar 2 við Guðmund Inga má sjá neðst í fréttinni. Þetta kemur sér einkar illa fyrir HSÍ en íslenska karlalandsliðið á leiki gegn Litáen og Ísrael í Laugardalshöll þann 4. og 7. nóvember næstkomandi. Hópurinn fyrir leikina tvo var tilkynntur fyrr í dag. HSÍ hefur beðið heilbrigðisyfirvöld um undanþágu svo hægt sé að spila leikina tvo. Framkvæmdastjóri sambandsins, Róbert Geir Gíslason, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild RÚV fyrr í dag. „Við sendum inn undanþágubeiðni fyrr í vikunni þar sem við báðum um undanþágu frá væntanlegum reglum ef þær yrðu íþyngjandi,“ sagði Róbert Geir við RÚV í dag. Ekkert svar hefur enn borist enda er reglugerð ráðherra enn óútgefin. Reiknar Guðmundu Ingi með að hún komi út eftir ríkisstjórnarfund sem fram fer í hádeginu á morgun, laugardag. Mun hún að öllum líkindum gilda í tvær til þrjár vikur.
Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01 „Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01
„Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00