HSÍ hefur sótt um undanþágu vegna leikjanna í nóvember Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2020 17:46 Íslenska liðið er klárt í leikina. Nú þurfa þeir bara grænt ljós frá heilbrigðisyfirvöldum svo leikirnir geti farið fram. Vísir/Andri Marinó Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag var greint frá því að allar íþróttir með snertingu væru bannaðar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, gaf þá út að tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttastarf verði nú að reglum. Þá verða allar íþróttir með snertingu á höfuðborgarsvæðinu verða bannaðar, sama hvort þær eru innandyra eða utandyra. Viðtal Stöðvar 2 við Guðmund Inga má sjá neðst í fréttinni. Þetta kemur sér einkar illa fyrir HSÍ en íslenska karlalandsliðið á leiki gegn Litáen og Ísrael í Laugardalshöll þann 4. og 7. nóvember næstkomandi. Hópurinn fyrir leikina tvo var tilkynntur fyrr í dag. HSÍ hefur beðið heilbrigðisyfirvöld um undanþágu svo hægt sé að spila leikina tvo. Framkvæmdastjóri sambandsins, Róbert Geir Gíslason, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild RÚV fyrr í dag. „Við sendum inn undanþágubeiðni fyrr í vikunni þar sem við báðum um undanþágu frá væntanlegum reglum ef þær yrðu íþyngjandi,“ sagði Róbert Geir við RÚV í dag. Ekkert svar hefur enn borist enda er reglugerð ráðherra enn óútgefin. Reiknar Guðmundu Ingi með að hún komi út eftir ríkisstjórnarfund sem fram fer í hádeginu á morgun, laugardag. Mun hún að öllum líkindum gilda í tvær til þrjár vikur. Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01 „Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag var greint frá því að allar íþróttir með snertingu væru bannaðar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, gaf þá út að tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttastarf verði nú að reglum. Þá verða allar íþróttir með snertingu á höfuðborgarsvæðinu verða bannaðar, sama hvort þær eru innandyra eða utandyra. Viðtal Stöðvar 2 við Guðmund Inga má sjá neðst í fréttinni. Þetta kemur sér einkar illa fyrir HSÍ en íslenska karlalandsliðið á leiki gegn Litáen og Ísrael í Laugardalshöll þann 4. og 7. nóvember næstkomandi. Hópurinn fyrir leikina tvo var tilkynntur fyrr í dag. HSÍ hefur beðið heilbrigðisyfirvöld um undanþágu svo hægt sé að spila leikina tvo. Framkvæmdastjóri sambandsins, Róbert Geir Gíslason, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild RÚV fyrr í dag. „Við sendum inn undanþágubeiðni fyrr í vikunni þar sem við báðum um undanþágu frá væntanlegum reglum ef þær yrðu íþyngjandi,“ sagði Róbert Geir við RÚV í dag. Ekkert svar hefur enn borist enda er reglugerð ráðherra enn óútgefin. Reiknar Guðmundu Ingi með að hún komi út eftir ríkisstjórnarfund sem fram fer í hádeginu á morgun, laugardag. Mun hún að öllum líkindum gilda í tvær til þrjár vikur.
Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01 „Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01
„Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00