KSÍ reddaði vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 13:01 Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir ræðir hér málin við leikmenn liðsins í fyrri leiknum á móti Svíum sem fór fram á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta munu fljúga til Svíþjóðar á morgun til að auðvelda liðinu undirbúning fyrir leikinn mikilvæga á móti Svíþjóð í undankeppni EM en hann fer fram í næstu viku. Svíþjóð tekur á móti Íslandi á þriðjudaginn í næstu viku í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins en það lið sem vinnur þann leik fer langt með að tryggja sér sæti á Evrópumótinu. Hér á landi eru enn strangar sóttvarnarreglur í gildi og því getur kvennalandsliðið ekki æft saman með eðlilegum hætti heima á Íslandi. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, staðfesti það við Fótbolta.net í dag að KSÍ hafi brugðist fljótt við því og reddað vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð. Kvennalandsliðið má ekki æfa á Íslandi - Verða viku í Svíþjóð https://t.co/LJwNV3T6Ri— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 19, 2020 Íslenska landsliðið kemur saman í Gautaborg annað kvöld og verður þremur dögum fyrr á ferðinni en áætlað var. „Upphaflega ætluðum við að byrja að æfa í dag hérna heima með þá leikmenn sem þar eru og koma síðan saman í Gautaborg á föstudaginn. Ég er mjög ánægður með þessa lendingu. Menn brugðust hratt við innan KSí og ég er mjög ánægður með að fá góðan tíma í undirbúning fyrir þennan leik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Fótbolta.net. EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta munu fljúga til Svíþjóðar á morgun til að auðvelda liðinu undirbúning fyrir leikinn mikilvæga á móti Svíþjóð í undankeppni EM en hann fer fram í næstu viku. Svíþjóð tekur á móti Íslandi á þriðjudaginn í næstu viku í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins en það lið sem vinnur þann leik fer langt með að tryggja sér sæti á Evrópumótinu. Hér á landi eru enn strangar sóttvarnarreglur í gildi og því getur kvennalandsliðið ekki æft saman með eðlilegum hætti heima á Íslandi. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, staðfesti það við Fótbolta.net í dag að KSÍ hafi brugðist fljótt við því og reddað vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð. Kvennalandsliðið má ekki æfa á Íslandi - Verða viku í Svíþjóð https://t.co/LJwNV3T6Ri— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 19, 2020 Íslenska landsliðið kemur saman í Gautaborg annað kvöld og verður þremur dögum fyrr á ferðinni en áætlað var. „Upphaflega ætluðum við að byrja að æfa í dag hérna heima með þá leikmenn sem þar eru og koma síðan saman í Gautaborg á föstudaginn. Ég er mjög ánægður með þessa lendingu. Menn brugðust hratt við innan KSí og ég er mjög ánægður með að fá góðan tíma í undirbúning fyrir þennan leik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Fótbolta.net.
EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti