Segir Agüero augljóslega hafa ætlað að ógna Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2020 11:31 Sergio Agüero með höndina á öxl Sian Massey-Ellis. Getty/Michael Regan Sergio Agüero hefur víða verið gagnrýndur eftir að hann lagði hönd á öxl Sian Massey-Ellis en hún var aðstoðardómari á leik Manchester City og Arsenal á laugardaginn. Agüero var sýnilega óánægður með að Massey-Ellis skyldi dæma Arsenal innkast, mótmælti ákvörðuninni og greip svo snöggt um öxl hennar. Massey-Ellis ýtti hendi Agüero strax í burtu, skokkaði frá honum og leikurinn hélt áfram. Pep Guardiola has played down an incident involving Sergio Aguero after the Manchester City striker disputed a decision with official Sian Massey-Ellis in Saturday's match against Arsenal.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 19, 2020 Agüero hlaut enga refsingu vegna atviksins í leiknum né heldur hefur honum verið refsað eftir leik. Sitt sýnist hverjum um það. Sarai Bareman, yfirmaður knattspyrnumála kvenna hjá FIFA, hrósaði Massey-Ellis fyrir hennar viðbrögð en sagði ekki hægt að láta málið átölulaust. „Það er augljóst að þetta var til þess gert að ógna og þessi hegðun er ólíðandi. Það er algjört lágmark að það sé viðurkennt. Það er hins vegar ekki í mínum höndum hvort að einhver refsing hlýst af þessu,“ sagði Bareman við CNN. Enski boltinn Tengdar fréttir Pep ver Agüero eftir atvik gærdagsins Pep Guardiola hefur komið Sergio Agüero til varnar eftir atvik sem átti sér stað í leik gegn Manchester City og Arsenal. 18. október 2020 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Sergio Agüero hefur víða verið gagnrýndur eftir að hann lagði hönd á öxl Sian Massey-Ellis en hún var aðstoðardómari á leik Manchester City og Arsenal á laugardaginn. Agüero var sýnilega óánægður með að Massey-Ellis skyldi dæma Arsenal innkast, mótmælti ákvörðuninni og greip svo snöggt um öxl hennar. Massey-Ellis ýtti hendi Agüero strax í burtu, skokkaði frá honum og leikurinn hélt áfram. Pep Guardiola has played down an incident involving Sergio Aguero after the Manchester City striker disputed a decision with official Sian Massey-Ellis in Saturday's match against Arsenal.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 19, 2020 Agüero hlaut enga refsingu vegna atviksins í leiknum né heldur hefur honum verið refsað eftir leik. Sitt sýnist hverjum um það. Sarai Bareman, yfirmaður knattspyrnumála kvenna hjá FIFA, hrósaði Massey-Ellis fyrir hennar viðbrögð en sagði ekki hægt að láta málið átölulaust. „Það er augljóst að þetta var til þess gert að ógna og þessi hegðun er ólíðandi. Það er algjört lágmark að það sé viðurkennt. Það er hins vegar ekki í mínum höndum hvort að einhver refsing hlýst af þessu,“ sagði Bareman við CNN.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pep ver Agüero eftir atvik gærdagsins Pep Guardiola hefur komið Sergio Agüero til varnar eftir atvik sem átti sér stað í leik gegn Manchester City og Arsenal. 18. október 2020 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Pep ver Agüero eftir atvik gærdagsins Pep Guardiola hefur komið Sergio Agüero til varnar eftir atvik sem átti sér stað í leik gegn Manchester City og Arsenal. 18. október 2020 12:30