Mbappe sagður hafa engan áhuga á að framlengja samning sinn hjá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 17:30 Mbappe eftir tapið gegn Manchester United á síðustu leiktíð. TF-Images/Getty Images Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Núverandi samningur Mbappe við Parísarliðið rennur út sumarið 2022 en ætli PSG ekki að missa hann frítt gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar. Le Parisien greinir frá því að áhugi Mbappe á því að framlengja við félagið, lengur en til ársins 2022, sé enginn. Real Madrid og Liverpool fylgjast vel með gangi mála hjá Frakkanum. PSG hefur reynt að fá Frakkinn til þess að framlengja samning sinn enda einn af bestu leikmönnum heims en það hefur ekki tekist til þessa. Franskir miðlar segja áhugann ekki til staðar hjá hinum 21 árs Mbappe. Parísarliðið borgaði 160 milljónir punda fyrir hann er hann kom frá Mónakó árið 2018 en takist PSG ekki að semja við Mbappe gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar í kringum 100 milljónir punda. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Real er á eftir Mbappe. Þeir reyndu að fá hann þegar var fjórtán ára og einnig þegar hann skipti Mónakó út fyrir PSG. Mbappe er ólmur sagður vilja vinna með átrúnaðargoði sínu úr æsku; Zinedine Zidane. Leikur PSG og Man. United verður í beinni útsendingu í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 og öllum leikjum dagsins verður svo gerð skil í Meistaradeildarmörkunum eftir leik. Kylian Mbappe 'showing NO desire to extend PSG deal' beyond 2022' https://t.co/Do2mNVYhcB— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira
Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Núverandi samningur Mbappe við Parísarliðið rennur út sumarið 2022 en ætli PSG ekki að missa hann frítt gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar. Le Parisien greinir frá því að áhugi Mbappe á því að framlengja við félagið, lengur en til ársins 2022, sé enginn. Real Madrid og Liverpool fylgjast vel með gangi mála hjá Frakkanum. PSG hefur reynt að fá Frakkinn til þess að framlengja samning sinn enda einn af bestu leikmönnum heims en það hefur ekki tekist til þessa. Franskir miðlar segja áhugann ekki til staðar hjá hinum 21 árs Mbappe. Parísarliðið borgaði 160 milljónir punda fyrir hann er hann kom frá Mónakó árið 2018 en takist PSG ekki að semja við Mbappe gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar í kringum 100 milljónir punda. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Real er á eftir Mbappe. Þeir reyndu að fá hann þegar var fjórtán ára og einnig þegar hann skipti Mónakó út fyrir PSG. Mbappe er ólmur sagður vilja vinna með átrúnaðargoði sínu úr æsku; Zinedine Zidane. Leikur PSG og Man. United verður í beinni útsendingu í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 og öllum leikjum dagsins verður svo gerð skil í Meistaradeildarmörkunum eftir leik. Kylian Mbappe 'showing NO desire to extend PSG deal' beyond 2022' https://t.co/Do2mNVYhcB— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira