Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. október 2020 09:00 Frá því þegar Ópal kom til hafnar eftir strandið. Vísir/Jói K Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Þetta kemur fram í skýrslu nefndarinnar um strandið sem átti sér stað á siglingu með farþega um Faxaflóa. Ópal fór úr höfn í Reykjavík um klukkan 20.30 en tæpum tveimur tímum síðar strandaði skipið austur af Lundey. Björgunaraðilar voru kallaðir út en skipverjar gátu losað skipið nokkrum mínútum eftir að það strandaði. Engin slys urðu á fólki og engar skemmdir komu í ljós á skipinu vegna strandsins. Í skýrslu nefndarinnar kemur fram að skipstjórinn hafi sagt að rekja mætti strandið til mistaka. Sjálfstýring skipsins hefði ekki haldið stefnu og vegna ljósa á þilfari hefði hann ekki séð eyjuna. Þá greindi skipstjórinn einnig frá því að hásetinn hafði farið niður að sækja veitingar fyrir farþega. Skömmu síðar hafi hann vikið frá stýrinu til að kveikja þilfarsljós og aðgæta með fokkuseglið. Það hafi tekið lengri tíma en hann áætlaði og um leið og hann kom aftur að stjórnpallinum til að aðgæta staðsetninguna tók skipið niðri. Einnig er tekið fram að við rannsókn strandsins hafi komið í ljós að ekki hafi verið rétt lögskráð á skipið auk þess sem að samkvæmt gildandi mönnunarreglum fyrir skipið mátti ekki nota segl á siglingunni, miðað við mönnun þess. Samgönguslys Reykjavík Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48 Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7. febrúar 2020 21:35 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Þetta kemur fram í skýrslu nefndarinnar um strandið sem átti sér stað á siglingu með farþega um Faxaflóa. Ópal fór úr höfn í Reykjavík um klukkan 20.30 en tæpum tveimur tímum síðar strandaði skipið austur af Lundey. Björgunaraðilar voru kallaðir út en skipverjar gátu losað skipið nokkrum mínútum eftir að það strandaði. Engin slys urðu á fólki og engar skemmdir komu í ljós á skipinu vegna strandsins. Í skýrslu nefndarinnar kemur fram að skipstjórinn hafi sagt að rekja mætti strandið til mistaka. Sjálfstýring skipsins hefði ekki haldið stefnu og vegna ljósa á þilfari hefði hann ekki séð eyjuna. Þá greindi skipstjórinn einnig frá því að hásetinn hafði farið niður að sækja veitingar fyrir farþega. Skömmu síðar hafi hann vikið frá stýrinu til að kveikja þilfarsljós og aðgæta með fokkuseglið. Það hafi tekið lengri tíma en hann áætlaði og um leið og hann kom aftur að stjórnpallinum til að aðgæta staðsetninguna tók skipið niðri. Einnig er tekið fram að við rannsókn strandsins hafi komið í ljós að ekki hafi verið rétt lögskráð á skipið auk þess sem að samkvæmt gildandi mönnunarreglum fyrir skipið mátti ekki nota segl á siglingunni, miðað við mönnun þess.
Samgönguslys Reykjavík Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48 Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7. febrúar 2020 21:35 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48
Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7. febrúar 2020 21:35
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent