Starfsmenn og sjúklingur á Landakoti greindust með veiruna Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. október 2020 10:48 Landakot stendur við Túngötu í Reykjavík. Vísir/vilhelm Nokkrir starfsmenn og einn sjúklingur á Landakoti, öldunarlækningadeild Landspítala, greindust með kórónuveiruna síðdegis í gær. Allir sjúklingar á tveimur deildum eru komnir í sóttkví og Landakoti hefur verið lokað fyrir heimsóknum. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá málinu í dag en Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala staðfestir smitin í samtali við Vísi. Hún segir að smitrakning hafi þegar farið í gang í gær. Þá sé einnig hafin skimun á þeim sem útsettir eru fyrir smiti. „Við sjáum eftir því sem líður á daginn hvernig framhaldið verður, hvort það greinist fleiri,“ segir Anna Sigrún. Sjúklingurinn sem er smitaður hefur verið fluttur á smitsjúkdómadeild Landspítala. Um hundrað starfsmenn spítalans verða skimaðir út frá starfsmönnunum Landakots sem greindust. Á milli 50 og 60 sjúklingar eru á Landakoti og um helmingur þeirra er í sóttkví á tveimur deildum. „Við getum áfram sinnt fólkinu, það er starfsfólk til þess. Vonandi náum við svo að aflétta sóttkví hratt en það kemur í ljós,“ segir Anna Sigrún. Kórónuveiran komst einnig inn á Landakot í fyrstu bylgju faraldursins í vor. Þá greindust nokkrir starfsmenn og sjúklingar með veiruna og á tímabili var lokað fyrir innlagnir á Landakot vegna smitanna. Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Nokkrir starfsmenn og einn sjúklingur á Landakoti, öldunarlækningadeild Landspítala, greindust með kórónuveiruna síðdegis í gær. Allir sjúklingar á tveimur deildum eru komnir í sóttkví og Landakoti hefur verið lokað fyrir heimsóknum. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá málinu í dag en Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala staðfestir smitin í samtali við Vísi. Hún segir að smitrakning hafi þegar farið í gang í gær. Þá sé einnig hafin skimun á þeim sem útsettir eru fyrir smiti. „Við sjáum eftir því sem líður á daginn hvernig framhaldið verður, hvort það greinist fleiri,“ segir Anna Sigrún. Sjúklingurinn sem er smitaður hefur verið fluttur á smitsjúkdómadeild Landspítala. Um hundrað starfsmenn spítalans verða skimaðir út frá starfsmönnunum Landakots sem greindust. Á milli 50 og 60 sjúklingar eru á Landakoti og um helmingur þeirra er í sóttkví á tveimur deildum. „Við getum áfram sinnt fólkinu, það er starfsfólk til þess. Vonandi náum við svo að aflétta sóttkví hratt en það kemur í ljós,“ segir Anna Sigrún. Kórónuveiran komst einnig inn á Landakot í fyrstu bylgju faraldursins í vor. Þá greindust nokkrir starfsmenn og sjúklingar með veiruna og á tímabili var lokað fyrir innlagnir á Landakot vegna smitanna.
Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira