Veiran veldur vandræðum hjá Milan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2020 15:31 Þrátt fyrir ungan aldur hefur Gianluigi Donnarumma verið aðalmarkvörður AC Milan í nokkur ár. getty/Jonathan Moscrop Kórónuveiran hefur ekki bara hreiðrað um sig í herbúðum Inter heldur er hún líka farin að hafa áhrif á leikmannahóp erkifjendanna í AC Milan. Tveir leikmenn Milan hafa greinst með veiruna; markvörðurinn Gianluigi Donnarumma og norski kantmaðurinn Jens Petter Hauge. Þá eru þrír úr starfsliði Milan smitaðir af veirunni. Samkvæmt frétt á heimasíðu Milan eru þeir allir einkennalausir og eru í einangrun heima hjá sér. Donnarumma og Hauge verða báðir fjarri góðu gamni þegar Milan tekur á móti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúmenski landsliðsmarkvörðurinn Ciprian Tatarusanu stendur væntanlega milli stanganna hjá Milan í kvöld í fjarveru Donnarummas. Þá er eldri bróðir Donnarummas, Antonio, einnig markvörður á mála hjá Milan. Hauge, sem er 21 árs, kom til Milan frá Bodø/Glimt í byrjun þessa mánaðar. Hann hefur leikið tvo leiki með Milan og skorað eitt mark. Milan er með fullt hús stiga á toppi ítölsku deildarinnar og með sigri í kvöld nær liðið fjögurra stiga forskoti á Napoli og Sassuolo sem eru í 2. og 3. sæti. Leikur Milan og Roma hefst klukkan 19:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Leik lokið: Silkeborg - KA 1-1 | Geggjað mark tryggði KA frábær úrslit Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira
Kórónuveiran hefur ekki bara hreiðrað um sig í herbúðum Inter heldur er hún líka farin að hafa áhrif á leikmannahóp erkifjendanna í AC Milan. Tveir leikmenn Milan hafa greinst með veiruna; markvörðurinn Gianluigi Donnarumma og norski kantmaðurinn Jens Petter Hauge. Þá eru þrír úr starfsliði Milan smitaðir af veirunni. Samkvæmt frétt á heimasíðu Milan eru þeir allir einkennalausir og eru í einangrun heima hjá sér. Donnarumma og Hauge verða báðir fjarri góðu gamni þegar Milan tekur á móti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúmenski landsliðsmarkvörðurinn Ciprian Tatarusanu stendur væntanlega milli stanganna hjá Milan í kvöld í fjarveru Donnarummas. Þá er eldri bróðir Donnarummas, Antonio, einnig markvörður á mála hjá Milan. Hauge, sem er 21 árs, kom til Milan frá Bodø/Glimt í byrjun þessa mánaðar. Hann hefur leikið tvo leiki með Milan og skorað eitt mark. Milan er með fullt hús stiga á toppi ítölsku deildarinnar og með sigri í kvöld nær liðið fjögurra stiga forskoti á Napoli og Sassuolo sem eru í 2. og 3. sæti. Leikur Milan og Roma hefst klukkan 19:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Leik lokið: Silkeborg - KA 1-1 | Geggjað mark tryggði KA frábær úrslit Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira