Heimsmeistarinn dæmdur í tveggja ára bann | Missir af Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 23:01 Coleman hefur verið dæmdur í tveggja ára bann fyrir að missa ítrekað af lyfjaprófum. EPA-EFE/VALDRIN XHEMA Cristian Coleman – ríkjandi heimsmeistari í 100 metra spretthlaupi – hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum í röð. Þýðir það að Coleman mun missa af Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan á næsta ári. Hinn 24 ára gamli Coleman vann 100 metra spretthlaupið á HM í frjálsum íþróttum sem fram fór í Doha í Katar á síðasta ári. Hann var einnig hluti af liði Bandaríkjanna sem vann 4x100 metra boðhlaupið í Doha. Coleman hefur 30 daga til að áfrýja dómnum og talið er að Bandaríkjamaðurinn muni áfrýja dómnum til Áfrýjunardómstóls íþróttamála [CAS]. Y all know this is wrong @aiu_athletics something needs to change. Integrity unity smh pic.twitter.com/Z2TQvNt8hQ— Christian Coleman (@__coleman) June 16, 2020 Coleman vill meina að hann hafi ekki gert neitt af sér og að þeir sem taki lyfjaprófin hafi ekki látið hann vita með nægilega miklum fyrirvara. Hefur Coleman meðal annars sagt á samfélagsmiðlum að hann muni taka lyfjapróf á hverjum degi það sem eftir er til að sanna sakleysi sitt. BBC greindi frá. Frjálsar íþróttir Bandaríkin Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Cristian Coleman – ríkjandi heimsmeistari í 100 metra spretthlaupi – hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum í röð. Þýðir það að Coleman mun missa af Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan á næsta ári. Hinn 24 ára gamli Coleman vann 100 metra spretthlaupið á HM í frjálsum íþróttum sem fram fór í Doha í Katar á síðasta ári. Hann var einnig hluti af liði Bandaríkjanna sem vann 4x100 metra boðhlaupið í Doha. Coleman hefur 30 daga til að áfrýja dómnum og talið er að Bandaríkjamaðurinn muni áfrýja dómnum til Áfrýjunardómstóls íþróttamála [CAS]. Y all know this is wrong @aiu_athletics something needs to change. Integrity unity smh pic.twitter.com/Z2TQvNt8hQ— Christian Coleman (@__coleman) June 16, 2020 Coleman vill meina að hann hafi ekki gert neitt af sér og að þeir sem taki lyfjaprófin hafi ekki látið hann vita með nægilega miklum fyrirvara. Hefur Coleman meðal annars sagt á samfélagsmiðlum að hann muni taka lyfjapróf á hverjum degi það sem eftir er til að sanna sakleysi sitt. BBC greindi frá.
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira