KSÍ frestar leikjum helgarinnar Sindri Sverrisson skrifar 29. október 2020 14:57 Keflvíkingar eru efstir í Lengjudeildinni og öruggir um sæti í deild þeirra bestu ef ekki verður meira spilað í deildinni. mynd/Víkurfréttir Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi í dag kom fram að hann myndi mæla með því við heilbrigðisráðherra að herða sóttvarnaaðgerðir sem fyrst, vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Kvaðst hann jafnframt mæla með því að aðgerðirnar næðu til alls landsins en ekki bara höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt þeim reglum sem nú eru í gildi hafa íþróttalið á landsbyggðinni mátt æfa og keppa í íþróttum með snertingu en ekki liðin á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna var ætlunin að tveir knattspyrnuleikir færu fram um helgina en þeim hefur nú verið frestað. Um er að ræða leik Keflavíkur og Grindavíkur í Lengjudeild karla, og Hamars og Grindavíkur í 2. deild kvenna. Óvíst er hvenær leikirnir fara fram og hvort að yfirhöfuð verði spilaðir fleiri fótboltaleikir á þessari leiktíð. Lengjudeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Tengdar fréttir Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23 Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi í dag kom fram að hann myndi mæla með því við heilbrigðisráðherra að herða sóttvarnaaðgerðir sem fyrst, vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Kvaðst hann jafnframt mæla með því að aðgerðirnar næðu til alls landsins en ekki bara höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt þeim reglum sem nú eru í gildi hafa íþróttalið á landsbyggðinni mátt æfa og keppa í íþróttum með snertingu en ekki liðin á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna var ætlunin að tveir knattspyrnuleikir færu fram um helgina en þeim hefur nú verið frestað. Um er að ræða leik Keflavíkur og Grindavíkur í Lengjudeild karla, og Hamars og Grindavíkur í 2. deild kvenna. Óvíst er hvenær leikirnir fara fram og hvort að yfirhöfuð verði spilaðir fleiri fótboltaleikir á þessari leiktíð.
Lengjudeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Tengdar fréttir Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23 Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23
Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann