Allir starfsmenn og þorri nemenda í skimun Sylvía Hall skrifar 29. október 2020 20:09 Fimm starfsmenn Ölduselsskóla eru smitaðir af kórónuveirunni. Reykjavíkurborg Vel hefur tekist að ná utan hópsýkinguna sem kom upp í Ölduselsskóla í Breiðholti. Hátt í fimmtíu smit komu upp innan skólans, flest meðal nemenda, og hafa tengd smit verið staðfest utan skólans. Elínrós Benediktsdóttir skólastjóri segir alla innan skólans hafa lagst á eitt til þess að bregðast við sýkingunni. Gripið hafi verið til harðra aðgerða og allir hafi verið tilbúnir að leggja sitt af mörkum. „Það fóru allir starfsmenn í sýnatöku, líka þeir sem voru ekki endilega útsettir fyrir smiti, svo við höfum náð svolítið vel utan um það. Þorri nemenda hafa farið í skimun líka svo við teljum okkur vera með svolítið góða mynd af stöðunni núna,“ sagði Elínrós í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hún segir dæmi um að starfsfólk og nemendur hafi ekki mætt í skólann í dag og sumir taki sér einnig frí á morgun. Það sé eðlilegt í ljósi stöðunnar. „Það er alveg eðlilegt að það sé ákveðin hræðsla og ótti. Við erum bara að vinna þetta saman, upplýsingar hafa borist vel og örugglega út í allt skólasamfélagið, en að sjálfsögðu voru einhverjir heima, bæði náttúrulega þeir sem eru smitaðir og þeir sem eru komnir í sóttkví út frá þeim smitum.“ Hún segir skólastjórnendur þó spennta fyrir því að taka á móti sem flestum á mánudag. „Einhverjir ákváðu að vera heima í dag og jafnvel á morgun og koma svo bara eftir helgi. Við hlökkum til að sjá nemendur þá.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29. október 2020 11:22 Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 28. október 2020 13:08 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Fleiri fréttir Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Sjá meira
Vel hefur tekist að ná utan hópsýkinguna sem kom upp í Ölduselsskóla í Breiðholti. Hátt í fimmtíu smit komu upp innan skólans, flest meðal nemenda, og hafa tengd smit verið staðfest utan skólans. Elínrós Benediktsdóttir skólastjóri segir alla innan skólans hafa lagst á eitt til þess að bregðast við sýkingunni. Gripið hafi verið til harðra aðgerða og allir hafi verið tilbúnir að leggja sitt af mörkum. „Það fóru allir starfsmenn í sýnatöku, líka þeir sem voru ekki endilega útsettir fyrir smiti, svo við höfum náð svolítið vel utan um það. Þorri nemenda hafa farið í skimun líka svo við teljum okkur vera með svolítið góða mynd af stöðunni núna,“ sagði Elínrós í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hún segir dæmi um að starfsfólk og nemendur hafi ekki mætt í skólann í dag og sumir taki sér einnig frí á morgun. Það sé eðlilegt í ljósi stöðunnar. „Það er alveg eðlilegt að það sé ákveðin hræðsla og ótti. Við erum bara að vinna þetta saman, upplýsingar hafa borist vel og örugglega út í allt skólasamfélagið, en að sjálfsögðu voru einhverjir heima, bæði náttúrulega þeir sem eru smitaðir og þeir sem eru komnir í sóttkví út frá þeim smitum.“ Hún segir skólastjórnendur þó spennta fyrir því að taka á móti sem flestum á mánudag. „Einhverjir ákváðu að vera heima í dag og jafnvel á morgun og koma svo bara eftir helgi. Við hlökkum til að sjá nemendur þá.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29. október 2020 11:22 Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 28. október 2020 13:08 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Fleiri fréttir Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Sjá meira
Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29. október 2020 11:22
Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 28. október 2020 13:08