Vissi að hann væri með veiruna en fagnaði samt með liðsfélögum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 10:31 Justin Turner sést hér grímulaus í miðjum hóp leikmanna Los Angeles Dodgers. AP/Eric Gay Einn leikmaður mátti alls ekki fagna hafnaboltatitlinum með félögum sínum í Los Angeles Dodgers í vikunni en gerði það samt. Framkoma Justin Turner hefur verið gagnrýnd harðlega í Bandaríkjununm. Hafnaboltamaðurinn Justin Turner fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í miðjum sjötta leik Los Angeles Dodgers og Tampa Bay Rays. Turner varð því að yfirgefa leikinn. BREAKING: MLB rips Justin Turner for celebrating World Series with Dodgers teammates despite positive coronavirus test, putting "everyone he came in contact with at risk." https://t.co/HV9QSrM5ma— NBC News (@NBCNews) October 28, 2020 Auðvitað vakti það furðu marga að Turner hafi fengið niðurstöðuna í miðjum leik en það breytti ekki því að hann átti af þeim sökum að fara í einangrun strax. Los Angeles Dodgers vann leikinn 3-1 og tryggði sér þar með sigur í World Series í frysta sinn í 32 ár eða síðan árið 1988. Það var því mikill fögnuðu meðal leikmanna Dodgers liðsins í leikslok sem og í verðlaunaafhendingunni. Margir fundu örugglega til með Justin Turner að missa af fögnuðinum og verðlaunaafhendingunni. Þeir hinir sömu gerðu það þó ekki lengi því hver haldið þið að hafi verið mættur í fjörið. MLB said it is beginning an investigation into the actions of Dodgers infielder Justin Turner, who was pulled from Game 6 after testing positive for COVID-19 but still took the field after the game to celebrate. https://t.co/CyrxcJMktu— SportsCenter (@SportsCenter) October 28, 2020 Justin Turner hljóp nefnilega út á völl og hoppaði inn í miðjan fögnuð félaga sinna og var síðan með liðinu alla verðlaunaafhendinguna. Öryggisverðir á vellinum reyndu að fá Turner til að fara af vellinum en hann neitaði. Þarna var því greinilega um meintan brotavilja að ræða. Justin Turner hefur skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir þessa framkomu enda er hætt við því að hann hafi smitað marga liðsfélaga sína af kórónuveirunni með þessari ákvörðun sinni að brjóta allar sóttvarnarreglur í bókinni. Justin Turner wouldn t quarantine for two hours.He wouldn t skip a trophy celebration.One of the greatest team accomplishments in the history of Los Angeles sports has been marred by a singular act of selfishness, @BillPlaschke writes.https://t.co/vD5pPlLamZ— L.A. Times Sports (@latimessports) October 29, 2020 Hafnabolti Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Einn leikmaður mátti alls ekki fagna hafnaboltatitlinum með félögum sínum í Los Angeles Dodgers í vikunni en gerði það samt. Framkoma Justin Turner hefur verið gagnrýnd harðlega í Bandaríkjununm. Hafnaboltamaðurinn Justin Turner fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í miðjum sjötta leik Los Angeles Dodgers og Tampa Bay Rays. Turner varð því að yfirgefa leikinn. BREAKING: MLB rips Justin Turner for celebrating World Series with Dodgers teammates despite positive coronavirus test, putting "everyone he came in contact with at risk." https://t.co/HV9QSrM5ma— NBC News (@NBCNews) October 28, 2020 Auðvitað vakti það furðu marga að Turner hafi fengið niðurstöðuna í miðjum leik en það breytti ekki því að hann átti af þeim sökum að fara í einangrun strax. Los Angeles Dodgers vann leikinn 3-1 og tryggði sér þar með sigur í World Series í frysta sinn í 32 ár eða síðan árið 1988. Það var því mikill fögnuðu meðal leikmanna Dodgers liðsins í leikslok sem og í verðlaunaafhendingunni. Margir fundu örugglega til með Justin Turner að missa af fögnuðinum og verðlaunaafhendingunni. Þeir hinir sömu gerðu það þó ekki lengi því hver haldið þið að hafi verið mættur í fjörið. MLB said it is beginning an investigation into the actions of Dodgers infielder Justin Turner, who was pulled from Game 6 after testing positive for COVID-19 but still took the field after the game to celebrate. https://t.co/CyrxcJMktu— SportsCenter (@SportsCenter) October 28, 2020 Justin Turner hljóp nefnilega út á völl og hoppaði inn í miðjan fögnuð félaga sinna og var síðan með liðinu alla verðlaunaafhendinguna. Öryggisverðir á vellinum reyndu að fá Turner til að fara af vellinum en hann neitaði. Þarna var því greinilega um meintan brotavilja að ræða. Justin Turner hefur skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir þessa framkomu enda er hætt við því að hann hafi smitað marga liðsfélaga sína af kórónuveirunni með þessari ákvörðun sinni að brjóta allar sóttvarnarreglur í bókinni. Justin Turner wouldn t quarantine for two hours.He wouldn t skip a trophy celebration.One of the greatest team accomplishments in the history of Los Angeles sports has been marred by a singular act of selfishness, @BillPlaschke writes.https://t.co/vD5pPlLamZ— L.A. Times Sports (@latimessports) October 29, 2020
Hafnabolti Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira