„Mjög slæm för“ eftir utanvegaakstur í Bjarnarflagi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2020 10:24 Einhverjir hafa hringspólað í Bjarnarflagi. Umhverfisstofnun Náttúruspjöllum í Bjarnarflagi í Mývatnssveit verður vísað til lögreglu eftir í ljós komu djúp för í sendnum mel á svæðinu eftir utanvegaakstur. Í tilkynningu á vef Umhverfisstofnunar segir að förin séu „mjög slæm“ og séu eftir akstur mótorkrosshjóla í sendnum mel. Hann sé útspólaður og með djúpum förum. Af ummerkjum að dæma hafi aksturinn átt sér stað á allar síðustu dögum. Stofnunin muni vísa þessum náttúruspjöllum til lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Bjarnarflag er jarðhitasvæði skammt austan Reykjahlíðar við Mývatn. Í tilkynningunni segir að Umhverfisstofnun hafi á undanförnum misserum ítrekað borist ábending um skemmdarakstur mótorkrosshjóla í náttúru landsins. Vill stofnunin ítreka að þessi akstur vélknúinna hjóla er brot á náttúruverndarlögum. Sérstök mótorkrosssvæði hafa verið byggð upp víðsvegar um landið í þeim tilgangi að skapa vettvang fyrir þessa iðju. Skútustaðahreppur Umhverfismál Tengdar fréttir „Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. 27. september 2020 07:01 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Náttúruspjöllum í Bjarnarflagi í Mývatnssveit verður vísað til lögreglu eftir í ljós komu djúp för í sendnum mel á svæðinu eftir utanvegaakstur. Í tilkynningu á vef Umhverfisstofnunar segir að förin séu „mjög slæm“ og séu eftir akstur mótorkrosshjóla í sendnum mel. Hann sé útspólaður og með djúpum förum. Af ummerkjum að dæma hafi aksturinn átt sér stað á allar síðustu dögum. Stofnunin muni vísa þessum náttúruspjöllum til lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Bjarnarflag er jarðhitasvæði skammt austan Reykjahlíðar við Mývatn. Í tilkynningunni segir að Umhverfisstofnun hafi á undanförnum misserum ítrekað borist ábending um skemmdarakstur mótorkrosshjóla í náttúru landsins. Vill stofnunin ítreka að þessi akstur vélknúinna hjóla er brot á náttúruverndarlögum. Sérstök mótorkrosssvæði hafa verið byggð upp víðsvegar um landið í þeim tilgangi að skapa vettvang fyrir þessa iðju.
Skútustaðahreppur Umhverfismál Tengdar fréttir „Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. 27. september 2020 07:01 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. 27. september 2020 07:01