Elísabet Ormslev gefur Celine Dion ekkert eftir Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. október 2020 21:16 Elísabet Ormslev sögn eina af frægari power-ballöðum Celine Dion í nýjasta þættinum af Í kvöld er gigg. Skjáskot Það má með sanni segja að nýjasti þátturinn af Í kvöld er gigg hafi náð að lyfta anda landans eftir erfiðan dag og viku. Gestir Ingó voru fjórar af söngdívum Íslands, þær Elísabet Ormslev, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Stefanía Svavars. Það er ekki hægt að segja söngurinn í kvöld hafi beint verið partýlegur heldur var frekar eins og um stórtónleika væri að ræða. Ingó sagðist sjálfur svo heillaður af dívunum og að hann hefði helst vilja sitja út í sal og hlusta og njóta. Elísabetu Ormslev hefur stundum verið líkt við söngkonuna Adele enda ekki leiðum að líkjast þar. En í kvöld sýndi hún einnig að hún gefur stórsönkonunni Celine Dion ekkert eftir og flutti lagið It's All Coming Back To Me með glæsibrag. Klippa: It's All Coming Back To Me - Elísabet Ormslev Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hreimur spreytir sig á einu vinsælasta lagi Birgittu Haukdal Landsliðið í sveitaballatónlist þau Birgitta, Hreimur og Gunni Óla voru gestir Ingó í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. 28. október 2020 21:32 Sjáðu Birgittu Haukdal syngja hugljúfa útgáfu af Skítamóralslaginu Ennþá Þrjár af skærustu poppstjörnum Íslands voru gestir Ingó Veðurguðs í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Hreimur úr Landi og sonum, Birgitta Haukdal úr Írafár og Gunnar Óla úr Skítamóral heiðruðu Ingó með nærveru sinni. 23. október 2020 21:03 Ótrúlegur hæfileiki Matta Matt: Talar og syngur aftur á bak „Þetta er í alvörunni! Hann getur talað aftur á bak“ sagði Ingó Veðurguð um söngvarann Matta Matt síðasta föstudagskvöld.Í kjölfarið þuldi Ingó upp setningar sem Matti flutti svo aftur á bak án þess að taka sér tíma í að hugsa. 23. október 2020 17:32 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Það má með sanni segja að nýjasti þátturinn af Í kvöld er gigg hafi náð að lyfta anda landans eftir erfiðan dag og viku. Gestir Ingó voru fjórar af söngdívum Íslands, þær Elísabet Ormslev, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Stefanía Svavars. Það er ekki hægt að segja söngurinn í kvöld hafi beint verið partýlegur heldur var frekar eins og um stórtónleika væri að ræða. Ingó sagðist sjálfur svo heillaður af dívunum og að hann hefði helst vilja sitja út í sal og hlusta og njóta. Elísabetu Ormslev hefur stundum verið líkt við söngkonuna Adele enda ekki leiðum að líkjast þar. En í kvöld sýndi hún einnig að hún gefur stórsönkonunni Celine Dion ekkert eftir og flutti lagið It's All Coming Back To Me með glæsibrag. Klippa: It's All Coming Back To Me - Elísabet Ormslev
Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hreimur spreytir sig á einu vinsælasta lagi Birgittu Haukdal Landsliðið í sveitaballatónlist þau Birgitta, Hreimur og Gunni Óla voru gestir Ingó í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. 28. október 2020 21:32 Sjáðu Birgittu Haukdal syngja hugljúfa útgáfu af Skítamóralslaginu Ennþá Þrjár af skærustu poppstjörnum Íslands voru gestir Ingó Veðurguðs í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Hreimur úr Landi og sonum, Birgitta Haukdal úr Írafár og Gunnar Óla úr Skítamóral heiðruðu Ingó með nærveru sinni. 23. október 2020 21:03 Ótrúlegur hæfileiki Matta Matt: Talar og syngur aftur á bak „Þetta er í alvörunni! Hann getur talað aftur á bak“ sagði Ingó Veðurguð um söngvarann Matta Matt síðasta föstudagskvöld.Í kjölfarið þuldi Ingó upp setningar sem Matti flutti svo aftur á bak án þess að taka sér tíma í að hugsa. 23. október 2020 17:32 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Hreimur spreytir sig á einu vinsælasta lagi Birgittu Haukdal Landsliðið í sveitaballatónlist þau Birgitta, Hreimur og Gunni Óla voru gestir Ingó í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. 28. október 2020 21:32
Sjáðu Birgittu Haukdal syngja hugljúfa útgáfu af Skítamóralslaginu Ennþá Þrjár af skærustu poppstjörnum Íslands voru gestir Ingó Veðurguðs í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Hreimur úr Landi og sonum, Birgitta Haukdal úr Írafár og Gunnar Óla úr Skítamóral heiðruðu Ingó með nærveru sinni. 23. október 2020 21:03
Ótrúlegur hæfileiki Matta Matt: Talar og syngur aftur á bak „Þetta er í alvörunni! Hann getur talað aftur á bak“ sagði Ingó Veðurguð um söngvarann Matta Matt síðasta föstudagskvöld.Í kjölfarið þuldi Ingó upp setningar sem Matti flutti svo aftur á bak án þess að taka sér tíma í að hugsa. 23. október 2020 17:32
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning