Walker útskýrði af hverju hann fagnaði ekki sigurmarkinu Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2020 11:16 Kyle Walker eftir að hann skoraði sigurmarkið í gær. Tim Keeton - Pool/Getty Images „Ég er ánægður að ná að skora. Þeir eru vel skipulagðir og allir þekkja stöðurnar sínar.“ Þetta voru fyrstu viðbrögð Kyle Walker eftir 1-0 sigur Manchester City á Sheffield United í gær. Walker skoraði sigurmarkið er City sótti þrjú mikilvæg stig á Bramall Lane. Hann skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik með þrumuskoti eftir snjalla sendingu Kevin de Bruyne. Hann fagnaði þó ekki markinu en hann ólst upp hjá Sheffield United og er fæddur og uppalinn í borginni. Hann yfirgaf félagið svo árið 2008 er hann fór til Tottenham. „Mamma min og pabbi búa í Sheffield. Ef ég hefði fagnað þá hefði verið mikið pikkað í mig. Ég er stuðningsmaður Sheffield United.“ Walker hefur spilað vel á leiktíðinni. Hann er orðinn varnarsinnaðri en hefur leyst verkefnið vel. „Ég er að njóta þess að spila fótbolta. Ég er að spila öðruvísi stöðu og þetta hentar mér og liðinu. Miðverðirnir hafa gert frábæra hluti og eru að standa sig vel.“ Kyle Walker explains why he didn't celebrate winner against Sheffield United https://t.co/awHJeNFN8i— MailOnline Sport (@MailSport) October 31, 2020 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira
„Ég er ánægður að ná að skora. Þeir eru vel skipulagðir og allir þekkja stöðurnar sínar.“ Þetta voru fyrstu viðbrögð Kyle Walker eftir 1-0 sigur Manchester City á Sheffield United í gær. Walker skoraði sigurmarkið er City sótti þrjú mikilvæg stig á Bramall Lane. Hann skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik með þrumuskoti eftir snjalla sendingu Kevin de Bruyne. Hann fagnaði þó ekki markinu en hann ólst upp hjá Sheffield United og er fæddur og uppalinn í borginni. Hann yfirgaf félagið svo árið 2008 er hann fór til Tottenham. „Mamma min og pabbi búa í Sheffield. Ef ég hefði fagnað þá hefði verið mikið pikkað í mig. Ég er stuðningsmaður Sheffield United.“ Walker hefur spilað vel á leiktíðinni. Hann er orðinn varnarsinnaðri en hefur leyst verkefnið vel. „Ég er að njóta þess að spila fótbolta. Ég er að spila öðruvísi stöðu og þetta hentar mér og liðinu. Miðverðirnir hafa gert frábæra hluti og eru að standa sig vel.“ Kyle Walker explains why he didn't celebrate winner against Sheffield United https://t.co/awHJeNFN8i— MailOnline Sport (@MailSport) October 31, 2020
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira