Liverpool með 55 fleiri stig en Man. United í stjóratíð Solskjær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 11:01 Ole Gunnar Solskjær að stýra Manchetser United á móti Liverpool. Getty/Andrew Powell Manchester United hefur átt góða spretti undir stjórn norska knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær en stigasöfnunin er sláandi í samanburði við bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar sem United menn vilja vissulega bera sig saman við. Stuðningsmenn Manchester United eru vissulega farnir að ókyrrast enda virðist lítið vera að breytast hvað varða gengið United liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr nú í fimmtánda sæti eftir eitt stig af tólf mögulegum í fyrstu fjórum heimaleikjunum. Staðreyndirnar segja sína sögu þegar gengi liðanna í ensku úrvalsdeildinni er skoðað síðan Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn hjá Manchetser United. Stólinn hans Ole Gunnars Solskjær hjá Manchester United er farinn að hitna talsvert eftir brösugt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Nú má búast við því að ensku miðlanir fari að gera meira úr leitinni að næsta stjóra United. Solskjær er reyndar að gera flotta hluti í Meistaradeildinni þar sem liðið hefur unnið Paris Saint-Germain og RB Leipzig með markatölunni 7-1 í fyrstu tveimur leikjunum. Stigataflan eftir sjö umferðir í ensku úrvalsdeildinni er ekki eins glæsileg og það þótti ástæða fyrir smá tölfræðiútreikningi. Fólkið á Givemesport ákvað að taka saman stig og gengi allra liðanna í ensku úrvalsdeildinni frá því í desember 2018 eða frá þeim tíma að Ole Gunnar Solskjær tók við United liðinu af Jose Mourinho. 14. West Ham - 57 points 8. Arsenal - 78 points 1. Liverpool - 136 pointsNo wonder so many United fans are now #OleOut #MUFC https://t.co/rhxqjOA5hG— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 3, 2020 Þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni þá er staða Manchester United liðsins allt önnur en í Meistaradeildinni. Manchester United tapaði 0-1 á heimavelli á móti Arsenal um helgina og hefur aðeins skorað tvö mörk og fengið eitt stig í fyrstu fjórum heimaleikjum tímabilsins. Manchester United er með sjöunda besta árangur allra liða á þessum tæpu tveimur árum sem er ekkert hrikalegt en um leið allt annað en metnaður klúbbsins krefst. Góðu fréttirnar er að Manchester United er með fleiri stig en bæði Arsenal og Everton á þessu tímabili. United er með 81 stig eða þremur meira en Arsenal og fimm stigum meira en Everton. Leicester City, Wolves og Tottenham eru líka bara fjórum stigum eða minna á undan þeim. Það er aftur á móti sláandi að bera stigasöfnun Manchester United í stjóratíð Ole Gunnars við stigasöfnunina hjá liðum Liverpool og Manchester City. Strákarnir hans Pep Guardiola í Manchetser City hafa fengið 35 fleiri stig í þessu rúmlegu 50 leikjum sem er mikill munur en þó ekkert í samanburði við Liverpool. Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool hafa þannig náð í 55 fleiri stig en Manchester United síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við liði United. Á þessum tíma hefur Liverpool aðeins tapað stigum í 8 leikjum af 52 en Manchester United hefur unnið helmingi færri leiki en Liverpool á þessu tímabili eða 22 á móti 44. Hér fyrir neðan má sjá stig félaganna í stjóratíða Ole Gunnar Solskjær. Stig í ensku úrvalsdeildinni frá 19. desember 2018: 1. Liverpool 136 stig (+69) 2. Manchester City 116 stig (+82) 3. Chelsea 93 stig (+29) 4. Leicester City 85 stig (+37) 5. Wolves 85 stig (+10) 6. Tottenham 83 stig (+26) 7. Manchester United 81 stig (+19) 8. Arsenal 78 stig (+8) 9. Everton 76 stig (-1) 10. Southampton 74 stig (-11) 11. Crystal Palace 69 stig (-19) 12. Burnley 65 stig (-15) 13. Newcastle United 65 stig (-18) 14. West Ham 57 stig (-8) 15. Sheffield United 55 stig (-7) 16. Brighton & Hove Albion 49 (-33) 17. Aston Villa 47 stig (-20) 18. Bournemouth 41 stig (-26) 19. Watford 41 stig (-33) 20. Norwich 21 stitg (-49) Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Sjá meira
Manchester United hefur átt góða spretti undir stjórn norska knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær en stigasöfnunin er sláandi í samanburði við bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar sem United menn vilja vissulega bera sig saman við. Stuðningsmenn Manchester United eru vissulega farnir að ókyrrast enda virðist lítið vera að breytast hvað varða gengið United liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr nú í fimmtánda sæti eftir eitt stig af tólf mögulegum í fyrstu fjórum heimaleikjunum. Staðreyndirnar segja sína sögu þegar gengi liðanna í ensku úrvalsdeildinni er skoðað síðan Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn hjá Manchetser United. Stólinn hans Ole Gunnars Solskjær hjá Manchester United er farinn að hitna talsvert eftir brösugt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Nú má búast við því að ensku miðlanir fari að gera meira úr leitinni að næsta stjóra United. Solskjær er reyndar að gera flotta hluti í Meistaradeildinni þar sem liðið hefur unnið Paris Saint-Germain og RB Leipzig með markatölunni 7-1 í fyrstu tveimur leikjunum. Stigataflan eftir sjö umferðir í ensku úrvalsdeildinni er ekki eins glæsileg og það þótti ástæða fyrir smá tölfræðiútreikningi. Fólkið á Givemesport ákvað að taka saman stig og gengi allra liðanna í ensku úrvalsdeildinni frá því í desember 2018 eða frá þeim tíma að Ole Gunnar Solskjær tók við United liðinu af Jose Mourinho. 14. West Ham - 57 points 8. Arsenal - 78 points 1. Liverpool - 136 pointsNo wonder so many United fans are now #OleOut #MUFC https://t.co/rhxqjOA5hG— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 3, 2020 Þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni þá er staða Manchester United liðsins allt önnur en í Meistaradeildinni. Manchester United tapaði 0-1 á heimavelli á móti Arsenal um helgina og hefur aðeins skorað tvö mörk og fengið eitt stig í fyrstu fjórum heimaleikjum tímabilsins. Manchester United er með sjöunda besta árangur allra liða á þessum tæpu tveimur árum sem er ekkert hrikalegt en um leið allt annað en metnaður klúbbsins krefst. Góðu fréttirnar er að Manchester United er með fleiri stig en bæði Arsenal og Everton á þessu tímabili. United er með 81 stig eða þremur meira en Arsenal og fimm stigum meira en Everton. Leicester City, Wolves og Tottenham eru líka bara fjórum stigum eða minna á undan þeim. Það er aftur á móti sláandi að bera stigasöfnun Manchester United í stjóratíð Ole Gunnars við stigasöfnunina hjá liðum Liverpool og Manchester City. Strákarnir hans Pep Guardiola í Manchetser City hafa fengið 35 fleiri stig í þessu rúmlegu 50 leikjum sem er mikill munur en þó ekkert í samanburði við Liverpool. Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool hafa þannig náð í 55 fleiri stig en Manchester United síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við liði United. Á þessum tíma hefur Liverpool aðeins tapað stigum í 8 leikjum af 52 en Manchester United hefur unnið helmingi færri leiki en Liverpool á þessu tímabili eða 22 á móti 44. Hér fyrir neðan má sjá stig félaganna í stjóratíða Ole Gunnar Solskjær. Stig í ensku úrvalsdeildinni frá 19. desember 2018: 1. Liverpool 136 stig (+69) 2. Manchester City 116 stig (+82) 3. Chelsea 93 stig (+29) 4. Leicester City 85 stig (+37) 5. Wolves 85 stig (+10) 6. Tottenham 83 stig (+26) 7. Manchester United 81 stig (+19) 8. Arsenal 78 stig (+8) 9. Everton 76 stig (-1) 10. Southampton 74 stig (-11) 11. Crystal Palace 69 stig (-19) 12. Burnley 65 stig (-15) 13. Newcastle United 65 stig (-18) 14. West Ham 57 stig (-8) 15. Sheffield United 55 stig (-7) 16. Brighton & Hove Albion 49 (-33) 17. Aston Villa 47 stig (-20) 18. Bournemouth 41 stig (-26) 19. Watford 41 stig (-33) 20. Norwich 21 stitg (-49)
Stig í ensku úrvalsdeildinni frá 19. desember 2018: 1. Liverpool 136 stig (+69) 2. Manchester City 116 stig (+82) 3. Chelsea 93 stig (+29) 4. Leicester City 85 stig (+37) 5. Wolves 85 stig (+10) 6. Tottenham 83 stig (+26) 7. Manchester United 81 stig (+19) 8. Arsenal 78 stig (+8) 9. Everton 76 stig (-1) 10. Southampton 74 stig (-11) 11. Crystal Palace 69 stig (-19) 12. Burnley 65 stig (-15) 13. Newcastle United 65 stig (-18) 14. West Ham 57 stig (-8) 15. Sheffield United 55 stig (-7) 16. Brighton & Hove Albion 49 (-33) 17. Aston Villa 47 stig (-20) 18. Bournemouth 41 stig (-26) 19. Watford 41 stig (-33) 20. Norwich 21 stitg (-49)
Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Sjá meira