Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2020 11:31 Helgi Jean Claessen er á andlega ferðalaginu eins og hann kallar það sjálfur og gengur það mjög vel.1 Vísir/vilhelm Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. Helgi tók líf sitt í gegn fyrir nokkrum árum, hætti að drekka og fór almennt að hugsa betur um sig. Í kjölfarið tók líf hans miklum breytingum og líður honum almennt mun betur fyrir vikið. Helgi Jean er gestur Einkalífsins í þessari viku en hann heldur úti vinsælu Hlaðvarpi ásamt Hjálmari Erni Jóhannssyni og ber það heitið HæHæ. HæHæ er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. En líf Helga Jean hefur ekki alltaf verið dans á rósum og komst hann í fjölmiðla í miðju fjárkúgunarmáli forsætisráðherra Íslands fyrir rúmum fimm árum. Varð að borga 700 þúsund Þá voru þær Hlín Einarsdóttir og Malín Brand ákærðar fyrir að reyna kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, í maí árið 2015 og hins vegar fyrir að reyna að kúga fé út úr Helga Jean Claessen, fyrrum ritstjóra menn.is, í apríl sama ár. Klippa: Einkalífið - Helga Jean Claessen Systurnar kröfðu Helga Jean um 700.000 krónur. Ef hann greiddi þeim ekki féð yrði hann kærður til lögreglu fyrir að hafa nauðgað Hlín. Helgi greiddi upphæðina en þegar mál Sigmundar kom upp á yfirborðið hafði hann kjark til þess að leita réttar síns. „Þetta var bara rosalegur lærdómur og áhugavert að fara inn í þetta mál og finna óttann sem það olli hjá mér,“ segir Helgi Jean og heldur áfram. „Maður er bara á forsíðum blaðanna og það eru allri að reyna hringja í þig og allir að reyna ná í þig. Það er átak sem fylgir því að gefur manni rosalega auðmýkt gagnvart fréttum. Þetta mál var klárlega sálarkönnun fyrir mig og sem betur fer var ég þarna búinn að vera hættur að drekka í tvö ár, búinn að taka til í lífinu mínu og bara vel áttaður.“ Súrt bragð í munni Hann segist í rauninni hafa ákveðið eftir umrætt mál að vera alltaf eins góður maður og hann gæti. „Að lenda inni í svona fréttastormi þar sem maður er sakaður um kynferðisbrot og hafa þurft að gleypa það að vera ógnað þessu og hótað og hafa síðan þurft að beygja sig vera með súrt bragð að hafa borgað fyrir að halda einhverju, það var ótrúlega sárt. Þá var óttinn bara svo mikill. Þegar ég steig síðan fram og stóð með mér í þessu þá varð það alveg andleg reynsla líka. Það var ekki erfiðast að stíga fram, það erfiðast var að vera ásakaður og það er eitthvað sem maður óskar engum að lenda í því að það er alveg ótrúlega erfitt. Þá fann ég hvað fjölskyldan skipti mig miklu máli og ég sóttist bara meira um að vera í kringum fólk. Þá skilur maður hvað rætur eru, maður þarf kannski ekkert á þeim að halda dags daglega en þegar maður lendi í svona uppákomu áttar maður sig á því hvað er að eiga gott bakland.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Helgi einnig um samstarfið með Hjálmari Erni og þeirra vináttu, um andlega ferðalagið, um kakóseramóníur, um þær framkvæmdur sem hann hefur verið í á heimili sínu, framtíðina og margt fleira. Einkalífið Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Alkóhólismi föður míns hefur litað allt mitt líf Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. 29. október 2020 11:30 Fann fyrir útlitspressu og endaði með átröskun Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 22. október 2020 11:30 Neyslan, kvíðinn og skilnaðurinn sem bjargaði hjónabandinu: „Þurftum að hlaupa á þessa veggi“ Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. 16. október 2020 11:31 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. Helgi tók líf sitt í gegn fyrir nokkrum árum, hætti að drekka og fór almennt að hugsa betur um sig. Í kjölfarið tók líf hans miklum breytingum og líður honum almennt mun betur fyrir vikið. Helgi Jean er gestur Einkalífsins í þessari viku en hann heldur úti vinsælu Hlaðvarpi ásamt Hjálmari Erni Jóhannssyni og ber það heitið HæHæ. HæHæ er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. En líf Helga Jean hefur ekki alltaf verið dans á rósum og komst hann í fjölmiðla í miðju fjárkúgunarmáli forsætisráðherra Íslands fyrir rúmum fimm árum. Varð að borga 700 þúsund Þá voru þær Hlín Einarsdóttir og Malín Brand ákærðar fyrir að reyna kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, í maí árið 2015 og hins vegar fyrir að reyna að kúga fé út úr Helga Jean Claessen, fyrrum ritstjóra menn.is, í apríl sama ár. Klippa: Einkalífið - Helga Jean Claessen Systurnar kröfðu Helga Jean um 700.000 krónur. Ef hann greiddi þeim ekki féð yrði hann kærður til lögreglu fyrir að hafa nauðgað Hlín. Helgi greiddi upphæðina en þegar mál Sigmundar kom upp á yfirborðið hafði hann kjark til þess að leita réttar síns. „Þetta var bara rosalegur lærdómur og áhugavert að fara inn í þetta mál og finna óttann sem það olli hjá mér,“ segir Helgi Jean og heldur áfram. „Maður er bara á forsíðum blaðanna og það eru allri að reyna hringja í þig og allir að reyna ná í þig. Það er átak sem fylgir því að gefur manni rosalega auðmýkt gagnvart fréttum. Þetta mál var klárlega sálarkönnun fyrir mig og sem betur fer var ég þarna búinn að vera hættur að drekka í tvö ár, búinn að taka til í lífinu mínu og bara vel áttaður.“ Súrt bragð í munni Hann segist í rauninni hafa ákveðið eftir umrætt mál að vera alltaf eins góður maður og hann gæti. „Að lenda inni í svona fréttastormi þar sem maður er sakaður um kynferðisbrot og hafa þurft að gleypa það að vera ógnað þessu og hótað og hafa síðan þurft að beygja sig vera með súrt bragð að hafa borgað fyrir að halda einhverju, það var ótrúlega sárt. Þá var óttinn bara svo mikill. Þegar ég steig síðan fram og stóð með mér í þessu þá varð það alveg andleg reynsla líka. Það var ekki erfiðast að stíga fram, það erfiðast var að vera ásakaður og það er eitthvað sem maður óskar engum að lenda í því að það er alveg ótrúlega erfitt. Þá fann ég hvað fjölskyldan skipti mig miklu máli og ég sóttist bara meira um að vera í kringum fólk. Þá skilur maður hvað rætur eru, maður þarf kannski ekkert á þeim að halda dags daglega en þegar maður lendi í svona uppákomu áttar maður sig á því hvað er að eiga gott bakland.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Helgi einnig um samstarfið með Hjálmari Erni og þeirra vináttu, um andlega ferðalagið, um kakóseramóníur, um þær framkvæmdur sem hann hefur verið í á heimili sínu, framtíðina og margt fleira.
Einkalífið Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Alkóhólismi föður míns hefur litað allt mitt líf Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. 29. október 2020 11:30 Fann fyrir útlitspressu og endaði með átröskun Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 22. október 2020 11:30 Neyslan, kvíðinn og skilnaðurinn sem bjargaði hjónabandinu: „Þurftum að hlaupa á þessa veggi“ Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. 16. október 2020 11:31 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Alkóhólismi föður míns hefur litað allt mitt líf Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. 29. október 2020 11:30
Fann fyrir útlitspressu og endaði með átröskun Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 22. október 2020 11:30
Neyslan, kvíðinn og skilnaðurinn sem bjargaði hjónabandinu: „Þurftum að hlaupa á þessa veggi“ Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. 16. október 2020 11:31
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“