Setti sjö hundruð milljónir á Donald Trump Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2020 14:27 Trump er ekki kominn alla leið í endurkjör og á enn eftir að telja milljónir atkvæða í Bandaríkjunum. vísir/getty Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna. Fjölmiðlar um heim allan greina frá því að veðmálið hafi verið það stærsta í tengslum við forsetakosningarnar. Ef Trump fer með sigur af hólmi mun maðurinn fara heim með 15 milljónir dollara eða því sem samsvarar 2,1 milljarð íslenskra króna. Fjölmargir græddu mikið í forsetakosningunum árið 2016 þegar Trump vann nokkuð óvænt og var því veðjað töluvert á kosningarnar í ár. Niðurstaðan liggur aftur á móti ekki enn fyrir og gætu liðið nokkrir daga og jafnvel vikur þar til að næsti forseti Bandaríkjanna verður formlega kjörinn. Síðustu klukkutímana í nótt veðjaði 71% af þeim einstaklingum sem ætluðu sér að græða á kosningunum á Donald Trump. Stuðulinn á hann lækkaði því umtalsvert en Bretinn náði inn á góðum tíma, á undan mörgum. Spurning hvort hann græði á Trump, eða ekki. Þeir Joe Biden og Donald Trump berjast um það að verða næsti forseti Bandaríkjanna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Fjárhættuspil Bretland Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira
Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna. Fjölmiðlar um heim allan greina frá því að veðmálið hafi verið það stærsta í tengslum við forsetakosningarnar. Ef Trump fer með sigur af hólmi mun maðurinn fara heim með 15 milljónir dollara eða því sem samsvarar 2,1 milljarð íslenskra króna. Fjölmargir græddu mikið í forsetakosningunum árið 2016 þegar Trump vann nokkuð óvænt og var því veðjað töluvert á kosningarnar í ár. Niðurstaðan liggur aftur á móti ekki enn fyrir og gætu liðið nokkrir daga og jafnvel vikur þar til að næsti forseti Bandaríkjanna verður formlega kjörinn. Síðustu klukkutímana í nótt veðjaði 71% af þeim einstaklingum sem ætluðu sér að græða á kosningunum á Donald Trump. Stuðulinn á hann lækkaði því umtalsvert en Bretinn náði inn á góðum tíma, á undan mörgum. Spurning hvort hann græði á Trump, eða ekki. Þeir Joe Biden og Donald Trump berjast um það að verða næsti forseti Bandaríkjanna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Fjárhættuspil Bretland Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira